Þetta er skemmtileg handbók fyrir börn á grunnskólaaldri og fjölskyldur þeirra sem sýnir á einfaldan og skemmtilegan hátt hvernig hægt er að taka skref í átt að grænum lífsstíl. Bókin er aðgengileg öllum, hvort sem lesendur þekkja ekki hugtakið sjálfbærni eða eru byrjaðir að tileinka sér grænan lífsstíl.

Bókin kennir lesendum leiðir til að verða hugrakkari, hvernig hægt sé að auka sjálfstraust og sýnir þeim að þeir geti haft raunveruleg áhrif á að gera heiminn að betri stað. Lesendur læra að taka ábyrgð, endurskoða gildin sín og temja sér betri siði til að vernda plánetuna og framtíð okkar.

Umrot, hönnun og myndskreytingar eru eftir Magnús Óskarsson, teiknara og hönnuð. 

Hægt verður að fá bókina í öllum helstu bókabúðum.

Einnig er hægt að panta hana