Fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí opnar bókasafnið í Þverholti seinna en venjulega, nánar tiltekið kl. 12:30 í stað 10:00. Bókasöfnin í Laugarnesi og Sölvhóli verða opin á sömu tímum og venjulega.