Nemendaráð Listaháskóla Íslands er skipað formönnum nemendafélaganna. En í hverri deild er starfandi nemendafélag sem hefur það hlutverk að sinna málum sem varða hagsmunamál nemenda. Nemendafélögin tilnefna fulltrúa í deildaráðin og sjálfsmatsnefndir deilda. 

Nemendaráð tilnefnir fulltrúa nemenda í fagráð, gæðanefnd, jafnréttisnefnd, kennslunefnd, rannsóknanefnd, umhverfisnefnd, úrskurðarnefnd um réttindamál nemenda og í nefndir vegna sjálfsmats og úttektastarfs hverju sinni.

Nemendaráð skipa

Sólbjört Vera Ómarsdóttir, myndlistardeild og sviðslistadeild
Rebekka Ashley Egilsdóttir, hönnunar- og arkitektúrdeild
Bjarki Hall, tónlistardeild
Jóhanna Ásgeirsdóttir, listkennsludeild
 

Meistarafélagið Jakob

Jóhanna Ásgeirsdóttir, listkennsludeild
Elín Margot Höskuldsdóttir, hönnunar- og arkitektúrdeild
José Luis Alexander Anderson, tónlistardeild
Nora Tormann, sviðslistadeild
Kim Taylor, myndlistardeild