Nemendaráð Listaháskóla Íslands er skipað formönnum nemendafélaganna. En í hverri deild er starfandi nemendafélag sem hefur það hlutverk að sinna málum sem varða hagsmunamál nemenda. Nemendafélögin tilnefna fulltrúa í deildaráðin og sjálfsmatsnefndir deilda. 

Nemendaráð tilnefnir fulltrúa nemenda í fagráð, gæðanefnd, jafnréttisnefnd, kennslunefnd, rannsóknanefnd, umhverfisnefnd, úrskurðarnefnd um réttindamál nemenda og í nefndir vegna sjálfsmats og úttektastarfs hverju sinni.

Nemendaráð skipa

Sigtýr Ægir Kárason
Janosch Bela Kratz
Fannar Arnarsson
Tryggvi Þór Pétursson
Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir

Meistarafélagið Jakob

Jóhanna Ásgeirsdóttir, listkennsludeild
Elín Margot Höskuldsdóttir, hönnunar- og arkitektúrdeild
José Luis Alexander Anderson, tónlistardeild
Nora Tormann, sviðslistadeild
Kim Taylor, myndlistardeild