Við Listaháskóla Íslands er starfrækt eitt stúdentaráð og sex nemendafélög. 
 
Markmið stúdentaráðs og nemendafélaga er að sinna málum er varða nemendur, meðal annars með því að efla tengsl meðal nemenda, stuðla að góðu félagslífi, vinna í öðrum málum er nemendur varða s.s. hagsmunamálum og fleiru.
 
 
Stúdentaráð 2022 - 2023 mynda:
Formaður: Erna Vala Arnardóttir, (tónlist)
Varaformaður: Elínborg Una Einarsdóttir, (sviðslistir)
Gjaldkeri: Viktor Már Pétursson, (hönnun)
Ritari: Ragnheiður Íris Ólafsdóttir, (myndlist)
Meðstjórnandi: Alvin Hugi Ragnarsson, (kvikmyndalist)
Meðstjórnandi: Elís Gunnarsdóttir, (hönnun)
Meðstjórnandi: Freyr Jónsson, (arkitektúr)

 

Nemendafélag tónlistardeildar Fermata 2022 – 2023:
Formaður: Erna Vala Arnardóttir
Varaformaður: Sara Rós Hulda Róbertsdóttir
Gjaldkeri: José Luis Anderson
Meðstjórnandi: Birgir Stefánsson
Meðstjórnandi: Ingunn Erla Sigurðardóttir
Meðstjórnandi: Jónína Rebekka
Meðstjórnandi: Sigríður Rakel Gunnarsdóttir
Meðstjórnandi: Þórbergur Bollason
 
 
Nemendafélag sviðslistadeildar 2022-2023:
Forseti: Elínborg Una Einarsdóttir
Ritari: Egill Andrason
Gjaldkeri: Anna Kristín
Fulltrúi nemanda í deildarráði: Katrín Lóa Hafsteinsdóttir
Fulltrúi sviðshöfunda: María Jóngerð Gunnlaugsdóttir
Fulltrúi dansara: Olga Maggý
Fulltrúi leikara: Salka Gústafsdóttir
 
 
Nemendafélag myndlistardeildar 2022 – 2023:
Formaður: Ragnheiður Íris Ólafsdóttir
Varaformaður: Bjartur Elí Ragnarsson
Ritari: Ísabella Lilja
Gjaldkeri: Auður Mist Halldórsdóttir
Viðburðarstjóri: Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir
Fulltrúar fyrsta árs: Helga Thorlacius Finnsdóttir og Anna Ólöf Jansdóttir
Markaðsstjóri: Guðný Margrét Eyjólfsdóttir
 
 
Nemendafélag listkennsludeildar 2022 – 2023:
Markús Bjarnason

 

Nemendafélag kvikmyndalistadeildar Kvikyndi 2022 – 2023:
Alvin Hugi Ragnarsson
Jóna Gréta Hilmarsdóttir 
Samúel Lúkas Rademaker                  
Vigdís Ósk Howser Harðardóttir
 
 
Nemendafélag hönnunar- og arkitektúrdeilda H/ARK 2022 - 2023:
Formaður: Freyr Jónsson
Varaformaður: Ísar Ágúst Kristjánsson
Gjaldkeri: Guðný Sif Gunnarsdóttir
Meðstjórnandi: Sara Miguel Marina Dam
Meðstjórnandi: Sif Svavarsdóttir
Meðstjórnandi: Sunna Þórðardóttir
Meðstjórnandi: Vilbjörg Björgvinsdóttir

 

 
 
 
 
 

STÚDENTARÁÐ

Netfang: studentarad [at] lhi.is

Vefsíða stúdentaráðs

Stúdentaráð á Instagram

Stúdentaráð á Facebook

FERMATA: TÓNLISTARDEILD

Netfang: fermata [at] lhi.is

Fermata á Facebook

Fermata á Instagram

KVIKYNDI: KVIKMYNDALISTADEILD

Netfang: kvikyndi [at] lhi.is

H/ARK: HÖNNUNAR- OG ARKITEKTÚRDEILDIR

Netfang: skapti [at] lhi.is

H/ARK á Facebook

H/ARK á Instagram