Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið er kennt bæði á íslensku og ensku. Námskeiðið hentar fyrir þau sem vilja kynna sér miðaldatónlist með fræðum og framkvæmd. Námskeiðið er valnámskeið á MA stigi tónlistardeildar.
 
The course is taught both in Icelandic and English. The course consists of practical workshops and lectures where the tonal language, performance practice and ideology of polyphonic medieval music is explored. In addition, elements of renaissance music are introduced, explored and performed.
 
The students work with the vocal ensemble Voces Thules with emphasis on sacred and secular medieval music and the development of polyphonic music. The students study the methods of reading, performing and arranging musical material with the ensemble, using voices and instruments. The course finishes with a public concert.
 
Námsmat: Ástundun virkni og opinberir tónleikar.
 
Kennarar: Sigurður Halldórsson og fleiri.
 
Staður og stund: Skipholt 31, hornstofa á neðstu hæð.
 
Tímabil: Nánari upplýsingar síðar.
 
Einingar: 4 ECTS.
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 49.000 kr. (án eininga) – 61.200 kr. (með einingum).
 
Forkröfur: BA. gráða eða sambærilegt nám.
 
Nánari upplýsingar: Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefnisstjóri tónlistardeildar. indra [at] lhi.is.