Sannstreymi: Ef ég væri tjörn værir þú heilt úthaf 

Myndbandsverk – 7 mín

Fljótandi erum við hluti af úthafinu: Ég er einstök – ég er máttugur straumur sem leysist upp í hringiðunni. Rýmið innra með mér, milli sjálfsins og þess sem er líka hluti af mér, er samstundis jafnfjarlægt og hafið, en þó nær mér en mín eigin húð. 

Hér seytlar vatn á milli líkama. Vatnið kemur frá þáverandi líkömum, líkömum sem eru handan okkar, uppleystum og umfram okkur. Hugmyndin um sjálfið byrjar að leysast upp um leið og við hleypum vatninu að því.   

Þýtt úr verki heimspekingsins Astrida Neimanis, Hydrofeminism: Or, On Becoming a Body of Water.  

20._marianna_eva_dufa_saevarsdottir_maridufagmail.com-3.jpg