Tími til að segja bless er útskriftaverk Lóu Bjarkar Björnsdóttur nema á Sviðshöfundabraut. Það er kominn tími til þess að segja bless. Við vitum það og þú veist það. En hvernig förum við að því? Kannski getum við komist að því í sameiningu. Við getum allavega talað um það. Í þessu verki langar okkur að skapa vettvang og tíma til þess að hugsa okkur leið út úr þessu sambandi sem við erum föst í. 

 

Aðstandendur verksins: 
Andrea Vilhjálmsdóttir 
Andrés Þór Þorvarðarson
Eydis Rose Vilmundardóttir
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Yelena Arakelow