Línur, Litir og Ljós
Dagur Benedikt Reynisson

Augað nemur

Augað nemur ekki

Augað nemur línu

Augað nemur ekki línu

Augað nemur form

Augað nemur ekki form

Augað nemur ljós

Augað nemur ekki ljós

Augað nemur liti

Augað nemur ekki liti

Augað nemur fullkomleika

Augað nemur ekki fullkomleika

Smellið hér fyrir Facebookviðburð.

dagur_benedikt_reyni.jpeg

Dagur Benedikt Reynisson

Dagur vinnur mikið með skynjun sína á umhverfinu og hvernig hann skilur það. Hann sækir innblástur í form, liti og ljós í verkum sínum en hoppar mikið á milli miðla þar sem hann hefur gert prentverk, skúlptúra, ljósmyndir og innsetningar.
Dagur hefur unun af því að gera verk sem áhorfandinn getur fengið að taka þátt í og þar með gert listaverkið að meiru en bara að listhlut.