Orb

Það er fnykur í lofti. Eiturgufur frá verksmiðjum og innyflum hvala hafa fyllt Hvalfjörð. Þrátt fyrir það býr fjörðurinn yfir ágætu nærsamfélagi, umvafið náttúru.

Verkefnið Orb er staðsett á grunni fyrrum braggabyggðar frá hernámsárunum á Hvítanesi í Hvalfirði. Orb er sem virkur og síkvikur samfélagsþegn. Umgjörð þorpsins hugar að samfélagslegu öryggi og samheldni með notkun sjónrænna tengsla, gagngert til  að mynda tengingar og rjúfa einangruð sambönd fólks.

Smáhúsabyggð fyrir íbúa, sem sjá og eru séðir.

12._kolbeinn_hringur_bambus_einarsson_kolbeinn19lhi.is-7.jpg