Tónlistardeild

 
BA nám í Skapandi tónlistarmiðlun skiptist í tvær námsleiðir; rytmíska og klassíska. 
 

2019 - 2020

Kennsluskrá

Skapandi tónlistarmiðlun- Klassísk

Uppbygging náms

1. ár Haustönn 
Miðlun
MID1104T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni I
LEF0102T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur I
EIS106T​ / 6 ECTS
A
S
Tónfræði I
TNF103T / 3 ECTS
F
S
Tónlist: Samhengi og eðli
TTSE005T / 5 ECTS
F
S
Tónheyrn I
TNH0102T/ 2 ECTS
F
S
Kór
KOR1001T / 1 ECTS
H
S
Nýnemavika
NNV0001T / 1 ECTS
F
S
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
H
S
1. ár Vorönn 
Miðlun
MID1205T/ 5 ECTS
A
S
Leiðtogafærni II
LEF0201T / 1 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur II
EIS0210T / 6 ECTS
A
S
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
F
S
Greining-
Klassíska sónatan

GREK00T / 2 ECTS
F
S
Almenn tónlistarsaga
ALT003T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn II
TNH0202T / 2 ECTS
F
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Saga rytmískrar tónlistar
SRT0103T / 3 ECTS
F
V
Tónlist í íslenskum samtíma
TÍS004T / 4 ECTS
F
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Miðlun III
MID1304T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni III
LEF0302T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur III
EIS0306T​ / 6 ECTS
A
S
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
F
S
Tónlist, menning og samfélag
TMS103T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn III
TNH1302T / 2 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU101T / 1 ECTS
H
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR002T/ 1 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Grafísk nótnaskrift
GNS0004T / 4 ECTS
V
Gagnvirk tónlist I
GAT102T/ 2 ECTS
A
V
Greining
kvikmyndatónlistar I

GKT0103T / 3 ECTS
V
Barokkdans
BAD0002T / 2 ECTS
V
Íslensk tónlistarsaga
20. aldar

TÓS0104T / 4 ECTS
V
Camerata
CAM0002T / 2 ECTS
V
Skerpla
SKE0004T / 4 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Miðlun IV
MID1405T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni IV
LEF0402T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur IV
EIS0406T​ / 6 ECTS
A
S
Tónheyrn IV
TNH0402T / 2 ECTS
F
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Samtal
SAT000-02ST/ 2 ECTS
H
S
Kór
KOR002T/ 1 ECTS
H
S
Skerpla
SKE0004T / 4 ECTS
V
Tónlist í íslenskum samtíma
TÍS004T / 4 ECTS
F
V
Tónfræði IV -
hljóðfæraleikarar

TNF403T / 3 ECTS
F
S
Kór
KOR1002T / 2 ECTS
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Miðlun V
MID1504T/ 4 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur V
EIS0510T / 6 ECTS
A
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Lokaritgerð
LOK006T / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar II
STU201T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Grafísk nótnaskrift
GNS0004T / 4 ECTS
V
Gagnvirk tónlist I
GAT102T/ 2 ECTS
A
V
Greining
kvikmyndatónlistar I

GKT0103T / 3 ECTS
V
Barokkdans
BAD0002T / 2 ECTS
V
Íslensk tónlistarsaga
20. aldar

TÓS0104T / 4 ECTS
V
Camerata
CAM0002T / 2 ECTS
V
Hljóðfærafræði VI -
mannsröddin

HFF0602T / 4 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOK0018T / 18 ECTS
A
S
Starfsumhverfi tónlistar
/ 2 ECTS
H
S
Tónlist í íslenskum samtíma
TÍS004T / 4 ECTS
V
Tónfræði IV -
hljóðfæraleikarar

TNF403T / 3 ECTS
V
Miðlun VI
MID1600T/ 4 ECTS
V
Kór
KOR1002T / 2 ECTS
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
Miðaldar Tónlist I –
Voces Thules

EVT0104T / 4 ECTS
V
Tónsmiðjuferð II
TSF0202T / 2 ECTS
V

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skapandi tónlistarmiðlun- Rytmísk

1. ár Haustönn 
Miðlun I
MID1104T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni I
LEF0102T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur I
EIS106T​ / 6 ECTS
A
S
Tónfræði I
TNF103T / 3 ECTS
F
S
Tónlist: Samhengi og eðli
TTSE005T / 5 ECTS
F
S
Tónheyrn I
TNH0102T/ 2 ECTS
F
S
Kór
KOR1001T / 1 ECTS
H
S
Nýnemavika
NNV0001T / 1 ECTS
F
S
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
H
S
1. ár Vorönn 
Miðlun II
MID1205T/ 5 ECTS
A
S
Leiðtogafærni II
LEF0201T / 1 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur II
EIS0210T / 6 ECTS
A
S
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
F
S
Greinandi hlustun
GSH102T / 2 ECTS
F
S
Saga rytmískrar tónlistar
SRT0103T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn II
TNH0202T / 2 ECTS
F
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR002T / 2 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Tónlist í íslenskum
samtíma

TÍS004T / 4 ECTS
F
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Miðlun III
MID1304T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni III
LEF0302T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur III
EIS0306T​ / 6 ECTS
A
S
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
F
S
Tónlist, menning og
samfélag

TMS103T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn III
TNH1302T / 2 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU101T / 1 ECTS
H
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR002T/ 1 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Grafísk nótnaskrift
GNS0004T / 4 ECTS
V
Gagnvirk tónlist I
GAT102T/ 2 ECTS
A
V
Greining
kvikmyndatónlistar I

GKT0103T / 3 ECTS
V
Barokkdans
BAD0002T / 2 ECTS
V
Íslensk tónlistarsaga
20. aldar

TÓS0104T / 4 ECTS
V
Camerata
CAM0002T / 2 ECTS
V
Skerpla
SKE0004T / 4 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Miðlun IV
MID1405T/ 4 ECTS
A
S
Leiðtogafærni IV
LEF0402T / 2 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur IV
EIS0406T​ / 6 ECTS
A
S
Tónheyrn IV
TNH0402T / 2 ECTS
F
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Samtal
SAT000-02ST/ 2 ECTS
H
S
Kór
KOR002T/ 1 ECTS
H
S
Skerpla
SKE0004T / 4 ECTS
V
Tónlist í íslenskum
samtíma

TÍS004T / 4 ECTS
F
V
Tónfræði IV -
hljóðfæraleikarar

TNF403T / 3 ECTS
F
S
Kór
KOR1002T / 2 ECTS
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Miðlun V
MID1504T/ 4 ECTS
A
S
Spuni
SPU0001T/ 1 ECTS
A
S
Samspil
SAS0001T / 1 ECTS
A
S
Hljóðfæri / söngur V
EIS0510T / 6 ECTS
A
S
Hagnýtur hljómborðsleikur
HHL1001T / 1 ECTS
H
S
Lokaritgerð
LOK006T / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar II
STU201T / 1 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T / 2 ECTS
V
Grafísk nótnaskrift
GNS0004T / 4 ECTS
V
Gagnvirk tónlist I
GAT102T/ 2 ECTS
A
V
Greining
kvikmyndatónlistar I

GKT0103T / 3 ECTS
V
Barokkdans
BAD0002T / 2 ECTS
V
Íslensk tónlistarsaga
20. aldar

TÓS0104T / 4 ECTS
V
Camerata
CAM0002T / 2 ECTS
V
Hljóðfærafræði VI -
mannsröddin

HFF0602T / 4 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOK0018T / 18 ECTS
A
S
Starfsumhverfi tónlistar
/ 2 ECTS
H
S
Tónlist í íslenskum
samtíma

TÍS004T / 4 ECTS
V
Tónfræði IV -
hljóðfæraleikarar

TNF403T / 3 ECTS
V
Miðlun VI
MID1600T/ 4 ECTS
V
Kór
KOR1002T / 2 ECTS
V
Sinfóníetta
SIN0002T / 2 ECTS
V
Miðaldar Tónlist I –
Voces Thules

EVT0104T / 4 ECTS
V
Tónsmiðjuferð II
TSF0202T / 2 ECTS
V

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði skapandi tónlistarmiðlunar.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi grunnþekkingu á lagalegu og fjárhagslegu umhverfi tónlistarmanna, réttindum flytjenda og höfunda. 
 • Þekki starfsmöguleika sína í tækniumhverfi samtímans.
 • Þekki tónbókmenntir og tónfræði sem tengist sérsviði hans.   
 • Þekki mismunandi stílbrigði og tengingar þeirra á milli. 
 • Hafi þekkingu og skilning á tónlistarsögu og stöðu hennar í samtímanum. 
 • Þekki helstu stefnur og strauma í tónlist í menningarlegu og sögulegu samhengi.   
 • Geti nýtt þekkingu sína og skilning til listsköpunar og fræðilegrar iðju.  
 • Þekki fjölbreytileika tónlistar, sem og snertifleti hennar við aðrar listgreinar og fjölbreytt menningarumhverfi
 • Geti rökstutt skoðanir sínar og ákvarðanir út frá fræðilegum og listrænum forsendum.   
 • sé fær um að rökstyðja fræðilegar og/eða hagnýtar úrlausnir í greininni. 
 • Geti sett fram og lýst fræðilegum atriðum og rannsóknaniðurstöðum í töluðu og rituðu máli.  
 • þekki undirstöðuatriði leitar- og upplýsingatækni.

Leikni

 • Geti nýtt þekkingu sína og skilning til listsköpunar og -túlkunar.                           
 • Geti greint flókin hagnýt viðfangsefni, tekið og rökstutt ákvarðanir á faglegum grunni tónlistar.                       
 • Geti sett fram listræna hugmynd, þróað hana og skilað af sér í heildstæðu verki eða verkefni.
 • Hafi skilning á mismunandi stílum greinarinnar og geti beitt verklega samsvarandi aðferðum og tækni. 
 • Hafi öðlast tæknilega færni á sínu sviði. 
 • Hafi á námstímanum tekist á við viðeigandi stíltegundir og aðferðafræði sinnar listgreinar og geti leitað sér frekari upplýsinga og þekkingar.
 • Geti tekið virkan þátt í listrænu samstarfi af mismunandi stærðargráðum og út frá ólíkum forsendum. 
 • Geti unnið í hóp á jafningjagrundvelli, tekið tillit til ólíkra sjónarmiða og hlustað á aðra af virðingu.  
 • Geti jöfnum höndum verið leiðandi og fylgjandi í samspili.   
 • Geti tjáð sig á skýran og skilmerkilegan hátt um eigin listsköpun og -túlkun og vinnuferli. 
 • Hafi færni til að virkja aðra, bæði hópa og einstaklinga, til að skapa og tjá sig með tónlist við mismunandi samfélagslegar að stæður.
 • Hafi öðlast færni í opinberum flutningi tónlistar. Geti samhæft tækni, tjáningu og sköpun í listflutningi.
 • Geti leitt eða stjórnað flutningi annara samhliða eigin tónlistarflutningi.
 • Geti staðið fyrir máli sínu munnlega á opinberum vettvangi.
 • Hafi þekkingu á aðferðafræði spunatónlistar og kunni að beita henni og miðla.
 • Geti nýtt sér leiðsögn og unnið úr athugasemdum þannig að það komi að gagni í listrænni vinnu. 
 • Hafi öðlast færni til sjálfstæðrar sköpunar og tamið sér fagleg vinnubrögð og áræðni í úrlausnum. 
 • Hafi öðlast færni til þess að vinna á sjálfstæðan hátt. 
 • Geti lesið, skilið og miðlað uppbyggingu og hugmyndum á táknmáli tónlistar. 
 • Hafi færni til þess að þekkja, læra utan að og vinna með tónlist eftir hlustun. 
 • Hafi skilning og þekkingu á mikilvægi samfelldrar þjálfunar innan listgreinarinnar. 
 • Hafi öðlast faglega meðvitund um líkamsbeitingu.
 • Sé fær um að skipuleggja viðburði innan síns starfsviðs.

Hæfni

 • Hafi innsæi til að nálgast viðfangsefni tónlistar á einstaklingsbundinn hátt. 
 • Geti sett sér markmið, gert verkáætlanir og fylgt þeim jafnt sem einstaklingur og innan hóps.
 • Hafi grunnþekkingu á starfsumhverfi tónlistar og geti þróað kunnáttu sína og færni. 
 • Geti leitað upplýsinga um tónlist og sé fær um að vinna úr þeim. 
 • Hafi tileinkað sér víðsýni og frumleika í hugsun sem nýtist í námi og/eða starfi. 
 • Hafi þróað með sér nauðsynlega námshæfni og sjálfstæð vinnubrögð til að geta tekist á hendur frekara nám.
 • Geti nýtt sér ímyndunarafl og innsæi. 
 • Geti verið sjálfsgagnrýninn, leyst vandamál á hugmyndaríkan hátt, sýnt sjálfsstjórn og tekist á við álag tengt starfi tónlistarmanns. 
 • Geti skynjað umhverfi sitt og verið sveigjanlegur og hafi aukið siðferðilega og félagslega hæfni sína til virkrar þátttöku í lýðræðissamfélagi.   
 • Geti lagt sjálfstætt mat á þær aðferðir sem nýttar eru innan tónlistar. 
 • Geti beitt gagnrýnni nálgun við greiningu viðfangsefna. 
 • Hafi tileinkað sér gagnrýna sýn á eigin verk og annarra.
 • Búi yfir hæfni til að skipuleggja og vinna að sameiginlegum verkefnum.
 • Geti verið jöfnum höndnum leiðandi og fylgjandi í hópavinnu.
 • Geti kynnt hugmyndir sínar á skilmerkilegan hátt, að vinna í fjölbreyttu menningarlegu umhverfi. 
 • Kunni að beita þeirri upplýsingatækni sem nýtist best í námi og starfi.
A Aðalfag
F Fræði
H Hagnýt þekking
V Vinnustofa
B Bundið val
M Millideildaval
S Skylda
V Val

Fyrri ár

Uppbygging náms

Rennið niður síðuna til að skoða uppbyggingu náms