Myndlistardeild

Myndlist BA

2021 - 2022

Kennsluskrá

Uppbygging náms

1. ár Haustönn 
Samræður
SAM1232Ms / 2 ECTS
V
S
Leiðir og úrvinnsla
LÚR1010Ms1 / 10 ECTS
V
S
Verkstæði
TKN1016MS / 6 ECTS
V
S
Möppugerð og myndvinnsla
MGM1132Ms / 2 ECTS
V
S
Módernismi í myndlist
MOD1018MFS / 8 ECTS
F
S
Akademísk skrif
ASK0002Ms1 / 2 ECTS
F
S
Snertifletir heimspeki
og myndlistar

SHM1234MV/ 4 ECTS
F
V
Tilraunakvikmyndir
og myndlist

4 ECTS
F
V
Sjálfsmyndir, kyngervi
og samfélag (HÍ)

4 ECTS
F
V
Gjörningar, náttúra
og umhverfi (HÍ)

4 ECTS
F
V
Innsýn
2 ECTS
F
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV/ 4 ECTS
F
V
1. ár Vorönn 
Samræður
SAM1232Ms / 2 ECTS
V
S
Verkstæði 1
2 ECTS
V
B
Verkstæði 2
2 ECTS
V
B
Verkstæði 3
2 ECTS
V
B
Verkstæði 4
2 ECTS
V
B
Hugmynd!
HUG2007MV / 7 ECTS
V
B
Hluturinn talar
LIT2007MV / 7 ECTS
V
B
Lifandi miðlar
7 ECTS
V
B
Litur og rými
7 ECTS
V
B
Sjálfstætt verkefni
á verkstæði

7 ECTS
V
B
Málverk, teikning, túlkun
MTT2007MV / 7 ECTS
V
B
Skúlptúr
7 ECTS
V
B
Vídeó sem listmiðill
VID2007MV / 7 ECTS
V
B
Vinnustofa 1. árs
UPP1134Ms / 4 ECTS
V
S
Alþjóðleg samtímamyndlist
LIS2134Ms / 4 ECTS
F
B
Íslensk myndlist í samtíð
LIS1314Mv / 4 ECTS
F
V
Rýni
RYN0204Mv / 4 ECTS
V
Prent, þrykk og fjölfeldi
4 ECTS
F
V
Skapandi frásögn
Sýningagerð og
sýningastjórnun

SGS2004MFV/ 4 ECTS
F
V
Snert á veruleikanum:
ljósmyndin sem miðill

4 ECTS
F
S
Garðar og plöntur í
sögu og samtíma

4 ECTS
F
S
Innsýn - kemur í vor
2 ECTS
F
S
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
S
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV / 4 ECTS
F
S
2. ár Haustönn 
Samræður
SAM1232Ms / 2 ECTS
V
S
Flötur
vinnustofa

FLÖ9018Mv2 / 18 ECTS
V
B
Tími
vinnustofa

TÍM9018Mv2 / 18 ECTS
V
B
Rými
vinnustofa

RÝM9018Mv / 18 ECTS
V
B
Tilgátuflötur
TFF1002Mv2 / 2 ECTS
F
B
Tilgáturými
TRR1002Mv2 / 2 ECTS
F
B
Tilgátutími
TTT1002Mv2 / 2 ECTS
F
B
Íslensk myndlist fyrri tíma
ISL2004FS / 4 ECTS
F
S
Skapandi skrif
SKS2004MV / 4 ECTS
F
V
Snertifletir heimspeki
og myndlistar

SHM1234MV / 4 ECTS
F
V
Tilraunakvikmyndir
og myndlist

4 ECTS
F
V
Sjálfsmyndir, kyngervi
og samfélag (HÍ)

4 ECTS
F
V
Gjörningar, náttúra
og umhverfi (HÍ)

4 ECTS
F
V
Rýni (á ensku)
4 ECTS
F
V
Innsýn - kemur í vor
2 ECTS
F
V
Art and idendity
AAI1134M / 4 ECTS
F
S
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV / 4 ECTS
F
V
2. ár Vorönn 
Samræður
SAM1232Ms / 2 ECTS
V
S
námskeið TBA
2 ECTS
V
B
Samtal
SAMT02T / 2 ECTS
V
B
Hugmynd!
HUG2007MV / 7 ECTS
V
B
Hluturinn talar
LIT2007MV / 7 ECTS
V
B
Lifandi miðlar
7 ECTS
V
B
Litur og rými
7 ECTS
V
B
Unnið á verkstæði
7 ECTS
V
B
Vinnustofa 2. árs
VST2011MV / 11 ECTS
V
S
Íslensk myndlist í samtíð
LIS1314Mv / 4 ECTS
F
S
Rýni
RYN0204Mv / 4 ECTS
F
V
Prent, þrykk og fjölfeldi
4 ECTS
F
V
Sýningagerð og
sýningastjórnun

SGS2004MFV / 4 ECTS
F
V
Skapandi frásögn
Heimsslit og endalok tímans
4 ECTS
F
V
Hlutur, tími, brot
4 ECTS
F
V
Innsýn - kemur í vor
2 ECTS
F
V
Garðar og plöntur í
sögu og samtíma

4 ECTS
F
V
Snert á veruleikanum:
ljósmyndin sem miðill

4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV / 4 ECTS
F
V
3. ár Haustönn 
Samræður
SAM1232Ms/ 2 ECTS
V
S
Vinnustofa prófessora - Texti
VPR-T016Ms3 / 6 ECTS
V
B
Vinnustofa prófessora -
Vinnuferli

VPR-V016Ms3 / 6 ECTS
V
B
Vinnustofa prófessora -
Sýning

VPR-S016Ms3 / 6 ECTS
V
B
Málstofa: BA ritgerðar
BAM2202Ms3 / 4 ECTS
F
S
Skapandi skrif
SKS2004MV / 4 ECTS
F
V
Snertifletir heimspeki
og myndlistar

SHM1234MV / 4 ECTS
F
V
Tilraunakvikmyndir
og myndlist

4 ECTS
F
V
Sjálfsmyndir, kyngervi
og samfélag (HÍ)

4 ECTS
F
V
Gjörningar, náttúra
og umhverfi (HÍ)

4 ECTS
F
V
Rýni (á ensku)
4 ECTS
F
V
Innsýn - kemur í vor
2 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV / 4 ECTS
F
V
3. ár Vorönn 
Samræður
SAM1232Ms / 2 ECTS
V
S
BA verkefni - ritgerð
og greinagerð

BAM1136MS3 / 6 ECTS
F
S
Vinnustofa í borginni
SYN0302Mv / 2 ECTS
V
B
Vinnustofa á landsbyggðinni
VST3002Mv / 2 ECTS
V
B
BA verkefni
BAM1016MS3 / 16 ECTS
V
S
Starfsumhverfi myndlistar
STM0204MS / 4 ECTS
V
S
Rýni
RYN0204Mv / 4 ECTS
F
V
Prent, þrykk og fjölfeldi
4 ECTS
F
V
Sýningagerð og
sýningastjórnun

SGS2004MFV / 4 ECTS
F
V
Skapandi frásögn
Heimsslit og endalok tímans
4 ECTS
F
V
Hlutur, tími, brot
4 ECTS
F
V
Innsýn - kemur í vor
2 ECTS
F
V
Garðar og plöntur í
sögu og samtíma

4 ECTS
F
V
Snert á veruleikanum:
ljósmyndin sem miðill

4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur I
ISL1004FV / 4 ECTS
F
V
Íslenska fyrir byrjendur II
ISL2004FV / 4 ECTS
F
V

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði myndlistar.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi öðlast almennan skilning á helstu kenningum og hugtökum myndlistar.
 • Hafi haldgóða vitneskju um samtímamyndlist.
 • Hafi skilning á tengslum listsköpunar og fræðilegrar þekkingar.
 • Þekki til mismunandi aðferða listrannsókna.
 • Þekki starfstengda þætti myndlistar, hlutverk listamannsins og virkni frumsköpunar í samfélagi.
 • Geri sér grein fyrir skörun myndlistar við önnur listform og fagsvið.

Leikni

Að loknu námi getur nemandi beitt aðferðum og verklagi á sviði myndlistar.
​Í því felst að nemandi:

 • Geti notað viðeigandi aðferðir, tækja- og hugbúnað, við úrlausn verkefna á sviði myndlistar.
 • Geti nýtt sér upplýsingatækni á viðeigandi hátt.
 • Geti beitt jöfnum höndum innsæi og gagnrýnum aðferðum við greiningu viðfangsefna á sviði myndlistar.
 • Geti lagt sjálfstætt mat á og rökstutt ákvarðanir á faglegum forsendum myndlistar.
 • Hafi tileinkað sér víðsýni, frumleika og áræðni í listhugsun og sköpun
 • sýna fram á gagnrýna nálgun við eigin listsköpun og annarra.

Hæfni

Að loknu námi getur nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/ eða frekara námi.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi þróað með sér hæfni og ábyrg vinnubrögð fyrir frekara nám og / eða störf á fagsviðinu.
 • Geti unnið sjálfstætt, sett sér markmið, gert verkáætlun og fylgt henni að fullbúnu verki.
 • Geti tekið virkan þátt í samstarfi og leitt verkhópa.
 • Sé fær um að miðla eigin verkum, viðfangsefnum og rannsóknarniðurstöðum með skýrum hætti.
 • Sé fær um að fjalla um eigin verk og annarra með skýrum hætti í rituðu og mæltu máli.
 • Hafi skilning á áhrifum framsetningarforma á inntak og merkingu myndlistar
 • geti lagt mat á gildi frumsköpunar í samfélaginu.
F Fræði
V Vinnustofa
B Bundið val
S Skylda
V Val

Fyrri ár

Kennsluskrá

Rennið niður síðuna til að skoða kennsluskrána