Listkennsludeild

Listkennsla 
MA/M.Art.Ed.

2020 - 2021

Kennsluskrá

Uppbygging náms

1. ár Haustönn
Kennari af lífi og sál
KALS0010MK/ 10 ECTS
S
Deila
MHV10002DE / 2 ECTS
S
Sálfræði
SÁL0206MK / 6 ECTS
S
Rannsóknarsmiðja
RAN0010MK / 10 ECTS
S
Vettvangsnám með
samstarfsaðilum

VMS0002MK / 2 ECTS
B
Fagurferði, siðferði og nám
FAG0106MK / 6 ECTS
V
Námsefnisgerð *
NÁM0004MK / 4 ECTS 
V
Rannsóknarsmiðja II
RAN0204MK / 4 ECTS
V
Nýmiðlar í kennslu**
NÝM0104MK / 4 ECTS
V
Leiklistarmeðferð **
LLM0204MK / 2 ECTS
V
Listin að halda fyrirlestur:
Rödd, áheyrileiki og
framkoma
FYR0202MK / 2 ECTS
V
Fríspuni í tónlistarkennslu **
FRI0202MK / 2 ECTS
V
Styrkumsóknir:
skapandi greinar

LSF0002MK / 2 ECTS
V
Tálgað og tengt
við náttúruna

TÁL0102MK / 2 ECTS
V
Ukulele**
UKU0002MK / 2 ECTS
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS
V
Verkefnastjórnun
VST0104MK / 4 ECTS
V
Listmiðuð umhverfismenntun
LUM0110MK / 6 ECTS
V
1. ár Vorönn
Kennslufræði sviðslista I
KSVID0110M / 6 ECTS
S
Kennslufræði sjónlista I
KSJON0110M / 6 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar I
KTON0110MK / 6 ECTS
S
Vettvangsnám í grunnskóla
VIG0006MK / 6 ECTS
S
Menntun og mennska
HEM0010MK / 10 ECTS
S
List fyrir alla
LFA0202MK / 2 ECTS
S
Málstofa I:
Gerð rannsóknaráætlunar

MÁLG0000MK / 0 ECTS
S
Læsi I
LAE0202MK / 2 ECTS
S
Vettvangsnám með
samstarfsaðilum

VMS0002MK / 2 ECTS
B
Leikur er list
LEL0206MK / 6 ECTS 
V
Leikstjórn með ungu fólki **
LST0004MK / 4 ECTS 
V
Listir og fjölmenning **
LIF0206MK / 4 ECTS 
V
Listir og samfélag **
LIS04-06MK / 4 ECTS 
V
Listmeðferð í námi I
LMN1144Lv / 4 ECTS 
V
Hlutverk og möguleikar
dansins**

HLD0002MK / 2 ECTS 
V
From Studio to Classroom *
STC0202MK / 2 ECTS
V
Umsjónarkennarinn**
UMS0202MK / 2 ECTS 
V
Ukulele II**
UKU0102MK / 2 ECTS 
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS 
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS 
V
Rödd kennarans
RK0002MK / 2 ECTS 
V
Leikgerð
LEG0202MK / 2 ECTS 
V
Aðferðir lista í skólastarfi
ALS0006MK / 6 ECTS 
V
2. ár Haustönn
Kennslufræði sviðslista II
KSVI0206MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði sjónlista II
KSJO0206MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar II
KTON0206MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði leikskóla
KLEIK0106M / 6 ECTS
B
Vettvangsnám í
framhaldsskóla

VIF0006MK/ 6 ECTS
B
Vettvangsnám í leikskóla
VIL0004MK / 4 ECTS
B
Málstofa II:
ritun fræðilegs texta

MÁLR0002MK / 2 ECTS
S
Vettvangsnám með
samstarfsaðilum

VMS0002MK / 2 ECTS
B
Námsefnisgerð *
NÁM0004MK / 4 ECTS
B
Rannsóknarsmiðja II*
RAN0204MK / 4 ECTS
B
Verkefnastjórnun*
VST0104MK / 4 ECTS
B
Fagurferði, siðferði og nám
FAG0106MK / 6 ECTS
V
Námsefnisgerð *
NÁM0004MK / 4 ECTS
V
Listrannsóknir*
LRA0004MK / 4 ECTS
B
Nýmiðlar í kennslu**
NÝM0104MK / 4 ECTS
V
Leiklistarmeðferð **
LLM0204MK / 2 ECTS
V
Listin að halda fyrirlestur:
Rödd, áheyrileiki og
framkoma

FYR0202MK / 2 ECTS
V
Fríspuni í tónlistarkennslu **
FRI0202MK / 2 ECTS
V
Styrkumsóknir:
skapandi greinar

LSF0002MK / 2 ECTS
V
Tálgað og tengt
við náttúruna

TÁL0102MK / 2 ECTS
V
Ukulele**
UKU0002MK / 2 ECTS
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS
V
Listmiðuð umhverfismenntun
LUM0110MK / 2 ECTS
V
Heimspekileg samræða
í kennslu

HEM2206MK / 2 ECTS
V
2. ár Vorönn
Lokaverkefni MA
LOK3030MK/ 30 ECTS
S
Málstofa III:
miðlun fræðilegrar vinnu

MÁLM0000MK / 0 ECTS
S
Lokaverkefni M.Art.ED
LOK1030MK / 10/20 ECTS
S
Vettvangsnám með
samstarfsaðilum

VMS0002MK / 2 ECTS
B
Leikur er list
LEL0206MK / 6 ECTS
V
Leikstjórn með ungu fólki **
LST0004MK / 4 ECTS
V
Listir og fjölmenning **
LIF0206MK / 4 ECTS
V
Listir og samfélag **
LIS04-06MK / 4 ECTS
V
Listmeðferð í námi I
LMN1144Lv / 4 ECTS
V
Hlutverk og möguleikar
dansins**

HLD0002MK / 2 ECTS
V
From Studio to Classroom *
STC0202MK / 2 ECTS
V
Umsjónarkennarinn**
UMS0202MK / 2 ECTS
V
Ukulele II**
UKU0102MK / 2 ECTS
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS
V
Rödd kennarans
RK0002MK / 2 ECTS
V
Leikgerð
LEG0202MK / 2 ECTS
V
Aðferðir lista í skólastarfi
ALS0006MK / 6 ECTS
V

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu, færni/leikni og hæfni á sviði listkennslu.
Í því felst að nemandi skal hafa náð eftirfarandi hæfniviðmiðum:

 

ÞEKKING

Þekking og skilningur

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi þekki og skilji:

 • Helstu kenningar og hugtök á sviði kennslufræða.  
 • Helstu aðferðir og nálganir listkennslu og listmiðlunar.
 • Hlutverk aðalnámskrár og gildi hennar í mótun og skipulagi skólastarfs.
 • Þau álitamál sem tekist er á við hverju sinni við undirbúning og framkvæmd listkennslu.
 • Siðareglur kennara og gildi fagmennsku í kennarastarfi.
 • Viðurkenndar rannsóknaraðferðir á sviði listkennslufræða.

 

FÆRNI / LEIKNI

Hagnýt færni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi færni til að:

 • Nýta þá tækni og verkþekkingu sem kennsla í faginu krefst.
 • Nýta persónulega færni við sköpun, þróun og útfærslu hugmynda í kennslu og miðlun.
 • Vinna kennslu- og verkefnaáætlanir í samræmi við aðstæður. 
 • Leiða ólíka hópa í kennslu- og listtengdum verkefnum.
 • Hafa frumkvæði að samtali milli ólíkra greina í skólastarfi.
 • Taka sjálfstæðar, faglegar ákvarðanir og geta rökstutt þær á kennslufræðilegum grunni.
 • Nýta þekkingu sína, skilning og úrlausnarhæfni í samhengi við kennslu og miðlun.

Fræðileg færni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi færni:

 • Til að yfirfæra fagþekkingu sína og setja í kennslufræðilegt samhengi.
 • Til að rökstyðja faglega nálgun sína í starfi á fræðilegum grunni. 
 • Til að skrásetja og greina niðurstöður, verkefni eða viðburð á viðeigandi hátt.
 • Sem geri hann læsan á rannsóknir á sviði listkennslufræða.
 • Til að meta niðurstöður rannsókna á faglegum grunni.
 • Til að afla, greina og meta gögn í rannsóknar- og listsköpunarferli.

 

HÆFNI

Hæfni í miðlun og samskiptum

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi hæfni til að:

 • Miðla þekkingu sinni, hugmyndum og kunnáttu í listkennslu til margs konar hópa og við ólíkar aðstæður.
 • Hafa frumkvæði að kennslu- og listverkefnum, stýra þeim og axla ábyrgð á vinnu einstaklinga og hópa.
 • Taka virkan þátt í samstarfi.

Fræðileg hæfni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi hæfni til að:

 • Ígrunda og meta eigin frammistöðu á fræðilegum grunni og nýta til persónulegrar þróunar og fagmennsku í starfi.
 • Til að meta og greina niðurstöður rannsókna (eigin /annarra) á faglegum grunni.
 • Miðla fræðilega rökstuddum niðurstöðum verkefna á viðeigandi hátt. 
 • Beita þeim vinnubrögðum og námstækni sem frekara nám á rannsóknartengdu meistara- og doktorsstigi í listkennslu krefst.

Fyrri ár

Uppbygging náms

Rennið niður síðuna til að skoða uppbyggingu náms
 

Umsóknar- og inntökuferli