Listkennsludeild

Listkennsla 
MA/M.Art.Ed.

2021- 2022

Kennsluskrá

Uppbygging náms

1. ár Haustönn
Kennari af lífi og sál
KALS0010MK/ 10 ECTS
S
Sálfræði
SÁL0206MK / 6 ECTS
S
Rannsóknarsmiðja
RAN0010MK / 10 ECTS
S
Listkennsla nemenda með
ólíka færni

LNS0006MK / 6 ECTS
B
Listir og Sjálfbærni
LOS0006MK / 6 ECTS
V
Safnafræðsla
SAF0106MK / 6 ECTS 
V
Skapandi Skrif
SSK0004MK / 4 ECTS 
V
Styrkumsóknir:
Skapandi Greinar

LSF0002MK / 2 ECTS
V
Tungumál Leikbrúðunnar
TUL0002MK / 2 ECTS
V
Þrívíð Litavinna
HL0202MK / 2 ECTS
V
Tálgað og tengt
við náttúruna

TÁL0102MK / 2 ECTS
V
Rafmögnuð Tónlist
og Upptökur

RTU0002MK / 2 ECTS
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS
V
Ukulele I
UKU0002MK / 2 ECTS
V
Námsefnagerð
NÁM0004MK / 4 ECTS
V
Listrannsóknir
LRA0004MK / 4 ECTS
V
Verkefnastjórnun
VST0104MK / 4 ECTS
V
Rannsóknarsmiðja II
RAN0204MK / 4 ECTS
V
Leikgerð
LEG0202MK / 2 ECTS
V
Listmiðuð
Umhverfismenntun

LUM0110MK / 6 ECTS
V
1. ár Vorönn
Kennslufræði Sviðslista -
Grunnskóli

KSVI0106MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði Sjónlista -
Grunnskóli

KSJO0106MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði Tónlistar -
Grunnskóli I

KTON0106MK / 6 ECTS
S
Vettvangsnám í Grunnskóla
VIG0006MK / 6 ECTS
S
Menntun og Mennska
HEM0010MK / 10 ECTS
S
List fyrir alla
LFA0202MK / 2 ECTS
S
Málstofa I:
Gerð Rannsóknaráætlunar

MÁLG0000MK / 0 ECTS
S
Læsi I
LAE0202MK / 2 ECTS
S
Listræn Menningarstjórnun
LMS0206MK / 6 ECTS
V
Kennarinn- Listamaðurinn
KL0004MK / 4 ECTS 
V
Fab-lab í Skólastarfi
FAB0202MK / 4 ECTS 
V
From Studio to Classroom
STC00202MK / 2 ECTS 
V
Rödd, Spuni og Tjáning
RST0002MK / 2 ECTS 
V
Bókagerð
BÓK0002MK / 2 ECTS 
V
Barna og Unglingakór
BOU1142/4L
V
Textíll í Samtímamyndlist
TLS0202MK / 2 ECTS
V
Textaverk
TEX0202MK / 2 ECTS 
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS 
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS 
V
Listir og Göngur
LOG0206MK / 2 ECTS 
V
Aðferðir lista í skólastarfi
ALS0006MK / 6 ECTS 
V
Ukulele II
UKU0102MK / 2 ECTS 
V
Rytmaspuni og Kroppaklapp
KRO0002MK / 2 ECTS 
V
Þverlínur
MA1002S / 2 ECTS 
V
2. ár Haustönn
Kennslufræði Sviðslista -
Framhaldsskóli

ksvi0206mk / 6 ECTS
S
Kennslufræði Sjónlista -
Framhaldsskóli

KSJO0206MK / 6 ECTS
S
Kennslufræði Tónlistar -
Framhaldsskóli

KTON0206MK / 6 ECTS
S
Vettvangsnám í
Framhaldsskóla

VIF0006MK/ 6 ECTS
S
Málstofa II:
Ritun Fræðilegs Texta

MÁLR0002MK / 2 ECTS
S
Listrannsóknir
LRA0004MK / 4 ECTS
B
Námsefnagerð*
NÁM0004MK / 4 ECTS
B
Rannsóknarsmiðja II*
RAN0204MK / 4 ECTS
B
Verkefnastjórnun*
VST0104MK / 4 ECTS
B
Listkennsla nemenda með
ólíka færni

LNS0006MK / 6 ECTS
B
Listir og Sjálfbærni
LOS0006MK / 6 ECTS
V
Safnafræðsla
SAF0106MK / 6 ECTS 
V
Skapandi Skrif
SSK0004MK / 4 ECTS 
V
Styrkumsóknir:
Skapandi Greinar

LSF0002MK / 2 ECTS
V
Tungumál Leikbrúðunnar
TUL0002MK / 2 ECTS
V
Þrívíð Litavinna
HL0202MK / 2 ECTS
V
Tálgað og tengt
við náttúruna

TÁL0102MK / 2 ECTS
V
Rafmögnuð Tónlist og Upptökur
RTU0002MK / 2 ECTS
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS
V
Ukulele I
UKU0002MK / 2 ECTS
V
Námsefnagerð
NÁM0004MK / 4 ECTS
V
Listrannsóknir
LRA0004MK / 4 ECTS
V
Verkefnastjórnun
VST0104MK / 4 ECTS
V
Rannsóknarsmiðja II
RAN0204MK / 4 ECTS
V
Leikgerð
LEG0202MK / 2 ECTS
V
Listmiðuð
Umhverfismenntun

LUM0110MK / 6 ECTS
V
2. ár Vorönn
Lokaverkefni MA
LOK303MK/ 30 ECTS
S
Málstofa III:
Miðlun Fræðilegrar Vinnu

MÁLM0000MK / 0 ECTS
S
Lokaverkefni M.Art.ED
LOK1030MK / 10/20 ECTS
S
Vettvangsnám með
Samstarfsaðilum

VMS0002MK / 2 ECTS
B
Listræn Menningarstjórnun
LMS0206MK / 6 ECTS
V
Kennarinn- Listamaðurinn
KL0004MK / 4 ECTS 
V
Fab-lab í Skólastarfi
FAB0202MK / 4 ECTS 
V
From Studio to Classroom
STC00202MK / 2 ECTS 
V
Rödd, Spuni og Tjáning
RST0002MK / 2 ECTS 
V
Bókagerð
BÓK0002MK / 2 ECTS 
V
Barna og Unglingakór
BOU1142/4L
V
Textíll í Samtímamyndlist
TLS0202MK / 2 ECTS
V
Textaverk
TEX0202MK / 2 ECTS 
V
Sýning - flutningur
SÝN0101MK / 2 ECTS 
V
Sjálfstætt verkefni
SÉR0000MK / 2 ECTS 
V
Listir og Göngur
LOG0206MK / 2 ECTS 
V
Aðferðir lista í skólastarfi
ALS0006MK / 6 ECTS 
V
Ukulele II
UKU0102MK / 2 ECTS 
V
Rytmaspuni og Kroppaklapp
KRO0002MK / 2 ECTS 
V
Þverlínur
MA1002S / 2 ECTS 
V

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu, færni/leikni og hæfni á sviði listkennslu.
Í því felst að nemandi skal hafa náð eftirfarandi hæfniviðmiðum:

 

ÞEKKING

Þekking og skilningur

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi þekki og skilji:

 • Helstu kenningar og hugtök á sviði kennslufræða.  
 • Helstu aðferðir og nálganir listkennslu og listmiðlunar.
 • Hlutverk aðalnámskrár og gildi hennar í mótun og skipulagi skólastarfs.
 • Þau álitamál sem tekist er á við hverju sinni við undirbúning og framkvæmd listkennslu.
 • Siðareglur kennara og gildi fagmennsku í kennarastarfi.
 • Viðurkenndar rannsóknaraðferðir á sviði listkennslufræða.

 

FÆRNI / LEIKNI

Hagnýt færni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi færni til að:

 • Nýta þá tækni og verkþekkingu sem kennsla í faginu krefst.
 • Nýta persónulega færni við sköpun, þróun og útfærslu hugmynda í kennslu og miðlun.
 • Vinna kennslu- og verkefnaáætlanir í samræmi við aðstæður. 
 • Leiða ólíka hópa í kennslu- og listtengdum verkefnum.
 • Hafa frumkvæði að samtali milli ólíkra greina í skólastarfi.
 • Taka sjálfstæðar, faglegar ákvarðanir og geta rökstutt þær á kennslufræðilegum grunni.
 • Nýta þekkingu sína, skilning og úrlausnarhæfni í samhengi við kennslu og miðlun.

Fræðileg færni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi færni:

 • Til að yfirfæra fagþekkingu sína og setja í kennslufræðilegt samhengi.
 • Til að rökstyðja faglega nálgun sína í starfi á fræðilegum grunni. 
 • Til að skrásetja og greina niðurstöður, verkefni eða viðburð á viðeigandi hátt.
 • Sem geri hann læsan á rannsóknir á sviði listkennslufræða.
 • Til að meta niðurstöður rannsókna á faglegum grunni.
 • Til að afla, greina og meta gögn í rannsóknar- og listsköpunarferli.

 

HÆFNI

Hæfni í miðlun og samskiptum

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi hæfni til að:

 • Miðla þekkingu sinni, hugmyndum og kunnáttu í listkennslu til margs konar hópa og við ólíkar aðstæður.
 • Hafa frumkvæði að kennslu- og listverkefnum, stýra þeim og axla ábyrgð á vinnu einstaklinga og hópa.
 • Taka virkan þátt í samstarfi.

Fræðileg hæfni

Að loknu námi er gert ráð fyrir að nemandi hafi hæfni til að:

 • Ígrunda og meta eigin frammistöðu á fræðilegum grunni og nýta til persónulegrar þróunar og fagmennsku í starfi.
 • Til að meta og greina niðurstöður rannsókna (eigin /annarra) á faglegum grunni.
 • Miðla fræðilega rökstuddum niðurstöðum verkefna á viðeigandi hátt. 
 • Beita þeim vinnubrögðum og námstækni sem frekara nám á rannsóknartengdu meistara- og doktorsstigi í listkennslu krefst.

Fyrri ár

Uppbygging náms

Rennið niður síðuna til að skoða uppbyggingu náms
 

Umsóknar- og inntökuferli