Tónlistardeild

Hljóðfæraleikur B.Mus.

2021 - 2022

Kennsluskrá

Uppbygging náms

Píanó

1. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0110T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónfræði I
TNF103T / 5 ECTS
Tónheyrn I
TNH1102T / 2 ECTS
Tónlist: Samhengi og eðli
TSE005T / 5 ECTS
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
Líkami, list og heilsa
LLH0101T / 1 ECTS
Blaðlestur f. píanó/gítar/blásara
BLA1102 / 2 ECTS
1. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0201T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Spuni
SPU0001T / 1 ECTS
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
Greining: Klassíska sónatan
GREK002T / 2 ECTS
Tónheyrn II
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir I
TBM0105T / 5 ECTS
Líkami, list & heilsa
LLH201T / 1 ECTS
Blaðlestur f. píanó/gítar
BLA1202 / 2 ECTS
Frjálst Val
2 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
Greining: Brahms, Wagner, Debussy
GRE0102T / 2 ECTS
Tónheyrn III
TNH1402T / 3 ECTS
Fræðaval*
SÉK0103T / 3 ECTS
F
V
Sértæk kennslufræði I
SÉK0103T / 4 ECTS
Frjálst val
BAD0002T / 2 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0410T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónheyrn IV
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir II
TBM0105T / 5 ECTS
Sértæk kennslufræði II
SÉK0203T / 3 ECTS
Þvermál - millideildaval
2 ECTS
Frjálst val - pno
SKE0004T / 6 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0510T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Lokaritgerð
LOK0006 / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU102T / 2 ECTS
F
S
Hljómborðsleikur
HLP0002T / 3 ECTS
V
Frjálst val
8 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOKF018T / 18 ECTS
A
S
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Íslensk tónlistarsaga
TÓS0105T / 5 ECTS
Starfsumhverfi tónlistar II
STU0202T / 2 ECTS
Frjálst val
3 ECTS
V

 

 

 

 

 

 

Strengir

1. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0110T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónfræði I
TNF103T / 5 ECTS
Tónheyrn I
TNH1102T / 2 ECTS
Tónlist: Samhengi og eðli
TSE005T / 5 ECTS
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
Líkami, list og heilsa
LLH0101T / 1 ECTS
Hljómsveitarleikur
HLS0102 / 2 ECTS
1. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0201T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Spuni
SPU0001T / 1 ECTS
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
Greining: Klassíska sónatan
GREK002T / 2 ECTS
Tónheyrn II
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir I
TBM0105T / 5 ECTS
Líkami, list & heilsa
LLH201T / 1 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Hljómsveitarleikur
HLS0202 / 2 ECTS
2. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
Greining: Klassíska sónatan
GREK002T / 2 ECTS
Tónheyrn III
TNH1402T / 2 ECTS
Tónbókmenntir I
TBM0105T / 5 ECTS
Líkami, list og heilsa
LLH0201 / 1 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Hljómsveitarleikur
HLS0202 / 2 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0410T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónheyrn IV
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir II
TBM0105T / 5 ECTS
Sértæk kennslufræði II
SÉK0203T / 3 ECTS
Þvermál - millideildaval
2 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Frjálst val
4 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0510T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Lokaritgerð
LOK0006 / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU102T / 2 ECTS
Frjálst val
10 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOKF018T / 18 ECTS
A
S
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Íslensk tónlistarsaga
TÓS0105T / 5 ECTS
Starfsumhverfi tónlistar II
STU0202T / 2 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Frjálst val
3 ECTS
V

 

 

 

 

Gítar

1. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0110T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónfræði I
TNF103T / 5 ECTS
Tónheyrn I
TNH1102T / 2 ECTS
Tónlist: Samhengi og eðli
TSE005T / 5 ECTS
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
Líkami, list og heilsa
LLH0101T / 1 ECTS
Blaðlestur
BLAG102 / 2 ECTS
1. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0201T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Spuni
SPU0001T / 1 ECTS
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
Greining: Klassíska sónatan
GREK002T / 2 ECTS
Tónheyrn II
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir I
TBM0105T / 5 ECTS
Líkami, list & heilsa
LLH201T / 1 ECTS
Blaðlestur
BLAG202 / 2 ECTS
Kammersveit/Sinfóníetta/
Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
2. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
Greining: Brahms, Wagner, Debussy
GRE0102T / 2 ECTS
Tónheyrn III
TNH1302T / 2 ECTS
Fræðaval*
3 ECTS
F
V
Sértæk kennslufræði I
SÉK0103T / 3 ECTS
Frjálst val
5 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0410T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónheyrn IV
TNH1402T / 2 ECTS
Tónbókmenntir II
TBM0105T / 5 ECTS
Sértæk kennslufræði II
SÉK0203T / 3 ECTS
Þvermál - millideildaval
2 ECTS
Kammersveit/Sinfóníetta/
Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Frjálst val
4 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
ETH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Lokaritgerð
LOK006T / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU102T / 2 ECTS
Rafgítar f. gít.
AUK0002T / 2 ECTS
Frjálst val gít./pno
8 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOKF018T / 18 ECTS
A
S
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Íslensk tónlistarsaga
TÓS0105T / 5 ECTS
Starfsumhverfi tónlistar II
STU0202T / 2 ECTS
Frjálst val - pno. gít.
3 ECTS

 

 

 

 

 

Blásarar

1. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0110T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónfræði I
TNF103T / 5 ECTS
Tónheyrn I
TNH1102T / 2 ECTS
Tónlist: Samhengi og eðli
TSE005T / 5 ECTS
Tónsmiðjuferð
TSF0102T / 2 ECTS
Líkami, list og heilsa
LLH0101T / 1 ECTS
Hljómsveitarleikur
BLAB102 / 2 ECTS
1. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0201T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Spuni
SPU0001T / 1 ECTS
Tónfræði II
TNF203T / 3 ECTS
Greining: Klassíska sónatan
GREK002T / 2 ECTS
Tónheyrn II
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir I
TBM0105T / 5 ECTS
Líkami, list & heilsa
LLH201T / 1 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata*

HLJ0002T / 2 ECTS
Hljómsveitarleikur
BLAB202 / 2 ECTS
2. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T/ 2 ECTS
Tónfræði III
TNF303T / 3 ECTS
Greining: Brahms, Wagner, Debussy
GRE0102T / 2 ECTS
Tónheyrn III
TNH1302T / 2 ECTS
Fræðaval*
3 ECTS
F
V
Sértæk kennslufræði I
SÉK0103T / 3 ECTS
Frjálst val
5 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Aðalfag hljóðfæri
EIH0410T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Tónheyrn IV
TNH1202T / 2 ECTS
Tónbókmenntir II
TBM0105T / 5 ECTS
Sértæk kennslufræði II
SÉK0203T / 3 ECTS
Þvermál - millideildaval
2 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata

HLJ0002T / 2 ECTS
Frjálst val
4 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Aðalfag hljóðfæri
ETH0310T / 10 ECTS
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Lokaritgerð
LOK006T / 6 ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar I
STU102T / 2 ECTS
Frjálst val
10 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaverkefni
LOKF018T / 18 ECTS
A
S
Kammertónlist
KAM0002T / 2 ECTS
Íslensk tónlistarsaga
TÓS0105T / 5 ECTS
Starfsumhverfi tónlistar II
STU0202T / 2 ECTS
Hljómsveit/Kammersveit/
Sinfóníetta/Camerata

HLJ0002T / 2 ECTS
Frjálst val
1 ECTS

 

 

 

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði hljóðfæraleiks.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi þekkingu á kenningum og hugtökum listgreinarinnar, svo sem tónfræði, tónbókmenntum, tónlistarsögu og stílbrigðum tónlistarinnar.
 • Skilji aðferðir sem liggja til grundvallar iðkunar hljóðfæraleiks og söngs.
 • Hafi innsæi og skilning til að nálgast viðfangsefni hljóðfæraleiks sem sjálfstæður einstaklingur.
 • Hafi þekkingu á starfsumhverfi listgreinarinnar. 
 • Þekki undirstöðuatriði leitar- og upplýsingatækni.
 • Þekki tækja- og hugbúnað sem þjónar listgreininni.
 • Hafi grunnþekkingu á lagalegu umhverfi tónlistarmanns, réttindum flytjenda og höfunda.

Leikni 

Að loknu námi getur nemandi beitt aðferðum og verklagi á sviði hljóðfæraleiks.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi öðlast færni í tónlistarflutningi og geti samhæft tækni og túlkun.
 • Geti tekið gagnrýna afstöðu til eigin verkefna og annarra.
 • Geti beitt gagnrýnum aðferðum við listsköpun.
 • Geti tekið ákvarðanir og rökstutt mál sitt á faglegum grunni.
 • Búi yfir tækni og leikni til að vinna sjálfstætt.
 • Hafi víðsýni og frumleika í hugsun, sköpun og túlkun.
 • Greini hvenær þörf er á upplýsingum og hafi færni til að afla þeirra, meta áreiðanleika og nýta á viðeigandi hátt.
 • Hafi tamið sér leitandi og fjölbreytt vinnubrögð.
 • Geti nýtt sér tækja- og tæknibúnað.

Hæfni

Að loknu námi getur nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/eða frekara námi.
​Í því felst að nemandi:

 • Geti unnið sjálfstætt og skipulega, sett sér markmið, gert starfsáætlun/verkáætlun og fylgt henni.
 • Hafi mótað innsæi til sjálfstæðrar sköpunar.
 • Sé fær um að flytja/túlka tónlist öðrum til ánægju.
 • Geti tekið virkan þátt í samstarfi og stjórnað hópvinnu.
 • Sé fær um að túlka og kynna hugmyndir sínar og rannsóknarniðurstöður.
 • Hafi þróað með sér hæfni til frekara náms innan tónlistarinnar.
A Aðalfag
F Fræði
H Hagnýt þekking
T Tækni
V Vinnustofa
B Bundið val
S Skylda
V Val

Fyrri ár

Uppbygging náms

Rennið niður síðuna til að skoða uppbyggingu náms