Tónlistardeild

Söng- og hljóðfærakennsla 
M.Mus.Ed. / MA

Uppbygging náms

2019-2020

 

1. ár Haustönn 
Hljóðfæri / söngur **
EIM0106TM / 6 ECTS
S
Kennarastarfið
KEN0206MK / 6 ECTS
S
Rannsóknarsmiðja*
RAN0010MK / 10 ECTS
S
Stjórnun og leiðsögn
LAG0004TM / 4 ECTS
S
Heiti potturinn
HEP0102MKv / 2 ECTS
V
Val
4-7 ECTS
V
1. ár Vorönn 
Hljóðfæri / söngur **
EIM0206TM / 6 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar I
KTON0106MK / 6 ECTS
S
Vettvangsnám I
VIG0004MK / 4 ECTS
S
Sálfræði
SÁL0206MK / 6 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarkennslu I

SST0102TM / 2 ECTS
S
Heimspeki menntunar
HEM0206MK/ 6 ECTS
V
Val
6-9 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Hljóðfæri / söngur **
EIM0306TM / 6 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar II
KTON0206MK / 6 ECTS
S
Vettvangsnám II
VIF0004MK / 10 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarkennslu II

SST0202TM / 2 ECTS
S
Málstofa I
MÁR0102MK / 2 ECTS
S
Val
10-13 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Málstofa II
MÁL0202MK / 2 ECTS
S
Lokaverkefni ***
10- 30 ECTS
S
Val
0-20 ECTS
V

 

 

 

 

2018 - 2019

1. ár Haustönn 
Hljóðfæri / söngur *
EIM0106TM / 6 ECTS
S
Kennarastarfið
KEN0206MK / 6 ECTS
S
Rannsóknarsmiðja
RAN0010MK / 10 ECTS
S
Stjórnun og leiðsögn
LAG0004TM / 4 ECTS
S
Val
6 ECTS
V
1. ár Vorönn 
Hljóðfæri / söngur *
EIM0206TM / 6 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarnámi I

SST0102TM / 2 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar I
KTON0110MK / 10 ECTS
S
Sálfræði
SÁL0206MK / 6 ECTS
S
Val
6 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Hljóðfæri / söngur *
EIM0306TM / 6 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarnámi II

SST0202TM / 2 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar II
KTON0210MK / 10 ECTS
S
Málstofa I
MÁR0102MK / 2 ECTS
S
Val
10 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Málstofa II
MÁL0202MK / 2 ECTS
S
Lokaverkefni **
10- 30 ECTS
S

 

 

 

 

 

2017 - 2018

1. ár Haustönn 2017
Hljóðfæri / söngur
EIM0106TM / 6 ECTS
S
Rannsóknarsmiðja
RAN0010MK / 10 ECTS 
S
Stjórnun og leiðsögn
LAG0004TM / 4 ECTS
S
Val
10 ECTS
V
1. ár Vorönn 2018
Hljóðfæri / söngur 
EIM0106TM / 6 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarnámi I

SST0102TM / 2 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar I
KTON0110MK / 10 ECTS 
S
Sálfræði
SÁL0206MK / 6 ECTS
S
Val
6 ECTS
V
2. ár Haustönn 2017
Hljóðfæri / söngur 
EIM0106TM / 6 ECTS
S
Skapandi starf í
tónlistarnámi II

SST0202TM / 2 ECTS
S
Kennslufræði tónlistar II
KTON0210MK / 10 ECTS 
S
Val
10 ECTS
V
2. ár Vorönn 2018
Hljóðfæri / söngur 
EIM0106TM / 6 ECTS 
S
Lokaverkefni
/10- 30 ECTS
S

 

 

 

 

Kennsluskrá

Hæfniviðmið námsbrautar

Við lok meistaranáms í söng- og hljóðfærakennaranámi getur nemandi:

 • beitt kenningum, hugmyndafræði, hugtökum og aðferðum söng- og hljóðfærakennslufræða í ræðu og riti
 • unnið kennslu- og verkefnaáætlanir í samræmi við aðstæður og gildandi menntastefnu og rökstutt þær á fræðilegum grunni
 • yfirfært listræna fagþekkingu sína og sett hana í kennslufræðilegt samhengi og beitt henni á vettvangi
 • tekist faglega á við helstu álitamál er upp koma við undirbúning og framkvæmd kennslu
 • sýnt persónulega færni við sköpun, þróun og nýtingu hugmynda í söng- og hljóðfærakennslu og miðlun
 • ígrundað og metið eign frammistöðu á faglegum grunni
 • beitt þeirri tækni og verkþekkingu sem kennsla í faginu krefst
 • aflað, greint og metið gögn í rannsóknar- og listsköpunarferli
 • skrásett niðurstöður, verkefni eða viðburð á viðeigandi hátt
 • unnið markvisst og skipulega í hóp að kennslutengdum verkefnum
 • miðlað færni sinni í söng og hljóðfæraleik, hugmyndum og kunnáttu í listgreininni til margs konar hópa og við ólíkar aðstæður
 • haft frumkvæði að verkefnum á sviði tónlistar og kennslu, stýrt þeim og axlað ábyrgð á vinnu einstaklinga og hópa
 • beitt þeim vinnubrögðum og námstækni sem frekara nám á meistara- og doktorsstigi í tónlist krefst.
S Skylda
V Val

Kennsluskrá

Rennið niður síðuna til að skoða kennsluskrána
Kennsluskrá 2022-2023