Námsframboð við tónlistardeild LHÍ spannar breitt litróf en við deildina starfar stór og öflugur hópur listamanna. Hér má sjá yfirlit yfir kennara og námskeið deildarinnar veturinn 2018 - 2019 með fyrirvara um breytingar. 

Fastráðnir kennarar tónlistardeildar: Námskeið 2018 - 2019

 • Atli Ingólfsson, prófessor og fagstjóri meistaranáms í tónsmíðum: Tónsmíðar. Composition - Analyses. Tónfræði.
 • Berglind María Tómasdóttir, dósent: NAIP - Intro. Tónsmíðar. Sögur og sviðsetning. Performance and Communication. Skerpla - tilraunatónlistarhópur. Music in Dialogue I. Michael Jackson.
  Útvarpsnámskeið. Tilraunatónlist
 • Björk Jónsdóttir, aðjúnkt: Leiðtogafærni. Söngur. Complete Vocal Technique.
 • Einar Torfi Einarsson, aðjúnkt: Tónsmíðar. Composition I - Methods. Music in Context. Dealing. Tónfræði. Brahms og Tristan og Skógarpúkinn. Tónlist 21. aldar. Tónheyrn V. 
 • Elín Anna Ísaksdóttir, aðjúnkt og fagstjóri klassískrar söng- og hljóðfærakennslu á BA- og Mastersstigi: Flytjandinn/kennarinn. Píanó. Almenn kennslufræði. Kennslufræði.
 • Guðný Guðmundsdóttir, heiðursprófessor: Fiðla, kammertónlist.
 • Gunnar Benediktsson, aðjúnkt og fagstjóri skapandi tónlistarmiðlunar: Miðlun. Leiðtogafærni. Samspil. Stjórnun og leiðsögn. Greining með hlustun. Kór. Samtal. Poppkór. 
 • Gunnsteinn Ólafsson, aðjúnkt: Hljómsveitarstjórnun. Barokkkontrapunktur. Tónheyrn.
 • Helga Bryndís Magnúsdóttir, aðjúnkt: Meðleikur.
 • Hildigunnur Rúnarsdóttir, aðjúnkt: Blaðlestur fyrir söngvara. Tónfræði nýmiðla. Hljóðfærafræði VI - röddin. Tónsmíðar. Tónheyrn. Undirstöður tónheyrnar.
 • Hróðmar I. Sigurbjörnsson, dósent og fagstjóri tónsmíða: Tónsmíðar. Composition - Analyses. Tónfræði. Brahms og Tristan og Skógarpúkinn. 
 • Jesper Pedersen, aðjúnkt: Hljóðhönnun. Tónsmíðar. Gagnvirk tónlist. Raflosti. Grafísk nótnaskrif. Electronic Sound Techniques.
 • Kjartan Valdimarsson: Hljómborðsleikur fyrir píanónemendur. Meðleikur. Píanó. Kennslufræði. 
 • Kristinn Sigmundsson, prófessor: Söngur.
 • Matthildur Anna Gísladóttir, aðjúnkt: Blaðlestur. Meðleikur. Óperusenur.
 • Páll Ragnar Pálsson, aðjúnkt: Tónsmíðar. Greining með hlustun. Grafísk nótnaskrif. Tónfræði IV. Hljóðfærafræði IV. Art and Identity.
 • Peter Máté, prófessor og fagstjóri hljóðfærabrautar: Píanó - aðalfag. Hóptímar. Masterklassar.
 • Richard Simm, aðjúnkt: Meðleikur.
 • Ríkharður Friðriksson, aðjúnkt: Tónsmíðar. Hljóðhönnun I - II. Raftónlistarsaga. Raflosti. Electronic Sound Techniques.
 • Sigurður Flosason, aðjúnkt og fagstjóri rytmískrar söng- og hljóðfærakennslu: Spunaeinkatímar. Mentor.
 • Sigurður Halldórsson, prófessor og fagstjóri NAIP: Miðaldatónlist. Miðlun. NAIP - Intro. Deviced Theatre. Stjórnun og leiðsögn. Skerpla - tilraunatónlistarhópur. Sinfóníetta. Camerata. Kór.
 • Sveinn Kjartansson, aðjúnkt: Hljóðupptökur. 
 • Úlfar I Haraldsson, aðjúnkt: Tónsmíðar. Hljóðfærafræði 1- 2. Instrumentation I - 2. Tónbókmenntir 20. öld.
 • Þorbjörg Daphne Hall, lektor og fagstjóri fræða: Undirbúningur fyrir lokaritgerð. Sögur og sviðsetning. Research on Icelandic Music. Tónlist: Samhengi og eðli. Music in Dialogue I. 
 • Þóra Einarsdóttir, prófessor og fagstjóri söngbrautar: Söngur - aðalfag. Mentor. Hóptímar. Masterklass. NAIP - Intro. 

Stunda- og gestakennarar 2018 - 2019

 • Aladár Rácz: Píanó, meðleikur.
 • Alejandra P. De Avila: Óperusena.Tónlist, hrynur og hreyfing.
 • Áki Ásgeirsson: Raflosti.
 • Andres Camilo Ramon Rubiano: Suður-amerísk þjóðlagatónlist. Tónbókmenntir 19. aldar. Ukulele II.
 • Andrés Þór Gunnlaugsson: Rytmískt samspil.
 • Arnar Eggert Thoroddsen: Rytmísk tónlistarsaga.
 • Árni Heimir Ingólfsson: Íslensk tónlistarsaga fyrri alda.
 • Ármann Helgason: Klarinett.
 • Ásbjörg Jónsdóttir: Research on Icelandic Music.
 • Áskell Másson: Hljóðfærafræði V: Slagverkið.
 • Auður Hafsteinsdóttir: Fiðla.
 • Bergrún Snæbjörnsdóttir: Skerpla - tilraunatónlistarhópur.
 • Bergþór Pálsson: Söngur. Framburður og hljóðkerfi.
 • Bjarni Snæbjörnsson: Leiktúlkun.
 • Björn Steinar Sólbergsson: Orgel.
 • Daniel Corral: Skerpla - tilraunatónlistarhópur.
 • Edda Erlendsdóttir: Píanó.
 • Einar Jóhannesson: Klarínetta. Blaðlestur - tré.
 • Eggert Pálsson: Slagverk.
 • Einar Sverrir Tryggvason: Greining kvikmyndatónlistar.
 • Elín Gunnlaugsdóttir: Tónfræði. Tónsmíðar.
 • Emil Friðfinnsson: Horn.
 • Emilía Rós Sigfúsdóttir: Flauta.
 • Erik DeLuca: Skerpla - tilraunatónlistarhópur.
 • Gísli Magnússon: Tónfræði.
 • Guðni Franzson: Skapandi starf í tónlistarkennslu.
 • Guðrún Dalía Salomónsdóttir: Píanó.
 • Guðrún Óskarsdóttir: Tölusettur bassi.
 • Guy Wood: Stjórnun og leiðsögn.
 • Gunnar Hrafnsson: Rytmísk tónheyrn.
 • Halla Marínósdóttir: Sértæk kennslufræði - söngur II.
 • Hallfríður Ólafsdóttir: Flauta.
 • Hanna Dóra Sturludóttir: Söngur. Sértæk kennslufræði.
 • Hjálmar H. Ragnarsson: Jón Leifs. Research on Icelandic Music.
 • Hugi Guðmundsson: Tónsmíðar.
 • Ingi Garðar Erlendsson: Hljóðfærafræði III - málmblásarar.
 • Ingibjörg Björnsdóttir: Barokkdans.
 • Ingibjörg Fríða Helgadóttir: Spuni.
 • Jón Gunnar Biering: Stjórnun og leiðsögn.
 • Kári Árnason: Líkami, list og heilsa.
 • Kimberly Cannady: Tónlist, samhengi og eðli. Music in Dialogue. 
 • Kolbeinn Bjarnason: Íslensk tónlistarsaga - 20. og 21. öld.
 • Kristín Björk Kristjánsdóttir: Tónsmíðar.
 • Kristinn H. Árnason: Gítar.
 • Kristinn Örn Kristinsson: Sértæk kennslufræði - píanó.
 • Kristinn Sturluson: Hljóðverið. Hljóðblöndun. 
 • Kristján Karl Bragason: Píanó.
 • Laufey Sigrún Haraldsdóttir: Suður-amerísk þjóðlagatónlist.
 • Magnea Tómasdóttir: Music and Dementia.
 • Magnús Ragnarsson: Kórstjórn.
 • Marie Guilleray: Sounds of Nature.
 • Marta Hrafnsdóttir: Fríspuni. Söngur. Skapandi starf í tónlistarkennslu. 
 • Martial Nardeau: Flauta.
 • Mathias Halvorsen: Tónsmíðar. 
 • Mikael Lind: Laga- og textasmíðar. Tónsmíðar. Electronic Sound Techniques. Composition.
 • Njörður Sigurjónsson: Gagnrýnin hlustun.
 • Olivier Manoury: Tangónámskeið.
 • Ólafur Jónsson: Rytmísk hljómfræði. 
 • Ólöf Kolbrún Harðardóttir: Söngur.
 • Pálína Jónsdóttir: Óperusenur.
 • Pétur Benediktsson: Laga- og textasmíðar. Tónsmíðar.
 • Ragnheiður Gestsdóttir: Art in Dialogue. 
 • Róbert Þórhallsson: Rafbassi.
 • Rúnar Óskarsson: Klarínetta.
 • Ryan Driscoll: Söngur. Leiktúlkun.
 • Sigrún Harðardóttir: Hljóð og mynd.
 • Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir: Útsetningar í skólastarfi.
 • Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths: Skapandi tónlistarmiðlun.
 • Sigurður Þorbergsson: Básúna. Blaðlestur málmblásara.
 • Snorri Heimisson: Sértæk kennslufræði - blástur.
 • Sóley Stefánsdóttir: Laga- og textasmíðar. Tónsmíðar.
 • Stefán Jón Bernharðsson: Horn.
 • Steindór Grétar Kristinsson: Tónsmíðar nýmiðla. Electronic Sound Techniques.
 • Svava Bernharðsdóttir: Víóla. Kammertónlist.
 • Vignir Ólafsson: Djassgítar.
 • Vignir Þór Stefánsson: Hagnýtur hljómborðsleikur.
 • Voces Thules: Miðaldatónlist.
 • Þórður Helgason: Íslenskt hljóðkerfi.
 • Þórunn Björnsdóttir: Barnakórinn.
 • Þórunn Ósk Marínósdóttir: Víóla. 
 • Þórunn Sigurðardóttir: Starfsumhverfi tónlistar. Menningarstjórnun.
 • Þráinn Hjálmarsson: Skorhittingur: Tól og tæki.
 • Þuríður Jónsdóttir: Tónsmíðar.