Eftirmynd 

Viður, málning, plexigler, flauel, hvítur leir, glerungur  

Í þessari vítrínu liggur áður óséð einkasafn dauðagríma.

Andlitið, eftirmyndin, gríman – og undirliggandi sál með sína sögu draga upp raunsanna mynd af viðkomandi manneskju. Þó skal líta til þess að sannleikurinn er síbreytilegur. Sjónarhorn, tengingar, skýrleiki og skerpa umturna iðulega upplifun, skilningi og sannleikanum öllum.

11._katrin_gudmunds_sigrunardottir_k8g8s8gmail.com-5.jpg