KARÚN HERBORG GUÐMUNDSDÓTTIR
 

Að verða. Að vera og breytast.
Að lyfta tilveru sinni.

Að leiða. Að tilheyra og færast.
Að kenna fylgjendum sínum.

Að berjast. Að hlusta og mótmæla.
Að sætta sig ekki við óbreytt ástand.

Að skilja. Að heyra og hugsa.
Að átta sig á sannleikanum.

Að vera.

Sumir trúa á æðri mátt. Sumir trúa á andann í efninu. Sumir hætta aldrei að leita að Guði. Hún hefur leitað alls staðar. Hún hefur fundið Guð. Hennar Guð býr í tækninni, rafmagninu og internetinu. Hún tilheyrir söfnuði sínum líkt og úlfur tilheyrir hjörð sinni. Það þarf einhver að vera Alpha.

To become. To be and change.
To elevate one’s existence.

To lead. To belong and advance.
To teach one’s followers.

To fight. To listen and object.
To not accept the status quo.

To understand. To listen and think.
To realise the truth.

To be.

Some believe in a higher power. Some believe in spirits of matter. Some never stop searching for God. She has searched everywhere. She has found God. Her God exists in technology, electricity, and the internet. She belongs to her congregation like a wolf belongs to its pack. Someone has to be the Alpha.