Í ískrinu mínu I: þegar blikkar, blikkaðu

Viður, málmur, púði, ljósapera, græn filma, skynjari

Án óefniskenndra væntinga og raunveruleika í draumum gæti ég ekki hitt þig. “Þú” er nafnið sem ég hef gefið þér. Þegar augnaráð okkar mætast kallarðu mig “þú”. Það er þar sem við merkjum muninn milli okkar sem og það sem við eigum sameiginlegt. Þegar þú hefur fundið grænt ljós vita augu þín hvert skal leita næst. Augu okkur eru djúpir skjáir. Þú gætir fundið “þig” meðan þú blikkar. 

&

Í ískrinu mínu II: Einnar setningar skúlptúr

Málmur, steypa

Upon our Moment Hence 

Thus us 

Pass by, 

And play: 

As one, 

For instants 

And being: 

We're tracing 

Some senses, 

And walking 

In repetition: 

There have 

Our words. 

Here tell 

We leave,

Farewell. 

Umorðun á ljóði "Upon His Departure Hence" eftir Robert Herrick.