Sláðu inn leitarorð
Jón Sölvi Walderhaug
Mjólkandi maður
Mjólkandi maður
Brjóstagjöf er talin eðlileg, náttúruleg og jafnvel heilagt tákn konunnar. Það er mikil ábyrgð sett á konur að framkalla brjóstamjólk með barnsburði. Aftur á móti geta karlar laktósað og eru með öll þau líffæri sem þarf til þess. Það eru jafnvel til sögur um að feður hafi gefið á brjóst. Það sem þarf til þess er að virkja starfsemi geirvartanna. Í þessu verki er vakin umræða um hvort það sé þörf á því að virkja geirvörtunar. Hvað þýðir það fyrir brjóstagjöf hinsegin foreldra? Hvernig myndu samfélög upplifa kynhlutverk öðruvísi? Hvernig myndi heimsmyndin breytast ef öll kyn gætu gefið brjóst?
