Súribær

Súribær er smábær þar sem rýkur súr lykt upp úr holræsi bæjarins. Pétur vill fara, Lalli leigubílstjóri vill vera, Regína rekur antíkbúð, Finnbogi frumkvöðlafræðingur er með margar hugmyndir og Mæja myndlistarkona reynir að koma bænum eins oft og hún getur á striga. 

Aðstandendur //

Elínborg Una Einarsdóttir, dramatúrg, aðstoðarleikstjóri og samskapari

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, leikkona og samskapari

Nikulás Hansen Daðason, leikari og samskapari

Jón Bjarni Ísaksson, leikari og samskapari

Arnar Hauksson, leikari og samskapari

Selma Rán, leikari og samskapari

Bjartey Elín Hauksdóttir, danshöfundur, sviðshreyfingar og samskapari

Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, leikmynd og samskapari

Magnea Inga Víglundsdóttir, leikmynd

Gunnar Magnús Magnússson, leikmynd 

María Jóngerð Gunnlaugsdóttir, listrænn ráðunautur og keyrslukona

Andrés Þór Þorvarðarson, hljóðmynd

Leiðbeinendur lokaverkefna //

Karl Ágúst Þorbergsson 

Anna María Tómasdóttir

Saga Sigurðardóttir

Tryggvi Gunnarsson

Þakkir //

Egill Ingibergs, Guðmundur Felixson, Karl Ágúst Þórbergsson, Anna María Tómasdóttir, Andrés Þór Þorvarðarson, Bekkurinn minn, Helga á skrifstofunni, Gunnar á skrifstofunni, Gústi vinur afa, Bílaförgunar fyrirtækið í Keflavík. 

Ágrip //

Inga Steinunn Henningsdóttir er 23ja ára verðandi Sviðshöfundur. Hún grínast oft í sinni list og finnst gaman að búa til eitthvað súrt, fyndið eða asnalegt til þess að varpa fram einhverjum sannleik.