Sláðu inn leitarorð
Ida Albertina Tevajärvi
Hvað um vind, vatn, takt og hringrásir...
Hvað um vind, vatn, takt og hringrásir...
Vindur, vatn, ljós, sem þátttakendur
Hringsöngur, í þögn: í lausu lofti. Berst inn í hvern krók og kima. Maður gæti ímyndað sér, óskað sér. Þessa strauma hringa sig, öldur sem draga sig upp. Brotna. Op, birta. Í augum, sem hlusta gagnsætt.
