Peradam

Speglar, kíkir, stál, tré 

Peradam, úr bókinni Mount Analouge eftir René Daumal, er hlutur sem birtist aðeins þeim sem sækjast eftir því að sjá hann. “Svo fullkomlega gegnsætt...að óreynda augað skynjar það varla. En hverjum sem leitar þess af einlægni og af sannri þörf mun það afhjúpa sig.” 

Við sjáum heiminn sem við leitum af. Ef við lítum upp til stjarnanna á heiðskíru kvöldi sjáum við sólir og plánetur í myrkrinu, og ef við leitum að þeim þá sjáum við líka form og myndir sem tákna birni, vagna eða risa sem halda á sjálfgleypandi snákum. Þegar við skoðum heiminn þá sjáum við hvernig hann birtist okkur og í því sjáum við okkur sjálf. 

6._hrafnkell_tumi_georgsson_hrafnkelltumi99gmail.com-5.jpg