Tvær útgönguleiðir  

Steyptir steinar, pappírsrúlla, gjörningur (20 mín.) 

Það er mæting klukkan þrjú næstum alla daga nema á fimmtudögum, þá er er mæting eftir kvöldmat. Látið mig bara vita þegar þið mætið, sérstaklega þið sem eruð á standby. Það nægir í raun eitt augnaráð eða thumbs up. Það eru tvær útgönguleiðir - tvær staðsetningar. Hefur ykkur dottið í hug að færa einn þannig að hann passi þarna í horninu? (Mér dettur þetta svona í hug). Það er líka flott þegar það er gengið með hraði út um dyrnar með steinana. Svo er gott að hafa hápunktinn í huga. En já, ég veit ekki. Við skulum sjá til.  

13._hlokk_thrastardottir_hlokkagmail.com-5.jpg