Hjálmar Guðmundsson 

hjallig [at] gmail.com

  

 

Í hlutverki málarans líki ég eftir því afli sem mótar jörðina. Ég bæði bæti á myndflötinn og eyði af honum eftir því sem við á. Ég sæki í undirlög og móta yfir þau líkt og ég sé að vísa beint í hringrás náttúrunnar. Þetta ferli gefur til kynna tímann innan verksins. Af og til vill það gerast að lífverur eða aðrir hlutir varðveitast í jarðlögum náttúrunnar og mynda afsteypu af tímanum, þar sem bæði það sjáanlega og óséða er mikilvægur hluti af heildarmyndinni.  

 

// 

In the role of the painter I imitate the forces which shape the earth, both adding to and removing from the surface of the image, according to what is appropriate. I seek what lies beneath and mould over it in the same way that I directly reference the cyclical nature of the natural world. This process reveals the time contained within the work. Sometimes objects or living creatures are preserved within the natural layers of the earth, where they form a cast of time and both the visible and invisible are an important part of a bigger whole. 

 

Myndatexti: 

 

Mynd 1 

Mandala, 2015 

Stafrænt prent 

 
Mandala, 2015 

Digital print 

 

Mynd 2 

Lítil skissa, 2016  

Nærmynd af skissu, ýmis efni á viðarplötu, 60 x 20 cm  

 

Small sketch, 2016 

Detail of a sketch, mixed media on wood, 60 x 20 cm