Autt og snæviþakið svæði birtist mér þegar ég kom fyrst á Kaldaðarnes en með komu vorsins byrjaði snjórinn að bráðna og litir að birtast. Jörðin var þakin litunarskófum og gróðri til dæmis í litunum rústrauðum, singulum og iðjagrænum, sem nota má í jurtalitun.

Jurtalitunina speglaði ég við fagurfræði Wabi-sabi te-athafnarinnar sem ýtti útgangspunkti verkefnisins í átt að sjálfbærni og hráleika efna. Innblástur verkefnisins er því gróður Kaldaðarness og hvernig hægt er að nýta hann í sjálfbæra framleiðslu í formi textílgerðs og textílvinnslu.

Vistþorpið samanstendur af textílmiðstöð með jurtalitunarstöð, verkstæði og garðyrkju þar sem íbúar og gestir búa í samlífi með sjálfbærri textílvinnslu og gróðurrækt.  

Hekla Björg Kormáksdóttir

Hekla Björg Kormáksdóttir , by Margret Seema Takyar

Hekla Björg Kormáksdóttir

Hekla Björg Kormáksdóttir , by Margret Seema Takyar

Hekla Björg Kormáksdóttir

Hekla Björg Kormáksdóttir , by Margret Seema Takyar

Hekla Björg Kormáksdóttir

Hekla Björg Kormáksdóttir , by Margret Seema Takyar