Harpa Finnsdóttir 

finnsharpa [at] gmail.com

 

 

Umhverfið er mikill áhrifavaldur í verkum mínum. Hljóðin sem ég heyri í náttúrunni eru margbreytileg og þau hafa mismunandi áferðir. Ég bý til hljóðverk þar sem mismunandi áferðir hljóðsins verða sýnilegar og skoða hvernig lýsing getur skapað ákveðið andrúmsloft. Ég reyni að skapa nýjar aðstæður sem krefjast þess að áhorfandinn virki skynfærin á óvæntan hátt sem vekur hann til umhugsunar um takmarkanir sínar. 

 

// 

 

My works and I are influenced by the environment. I create new circumstances that demand the viewers use their senses in an alternative way. With that in mind I alter spaces to create a distinct atmosphere in the showroom itself. Sound is another factor that fascinates me. I have created sound pieces to represent the circumstantial nuances of the environment. I create visible textures, exploring how I can create a certain atmopshere. I make conditions that get the viewer to use their senses in an unexpected way, making them aware of their own limitations. 

 

Án titils, 2015 
Innsetning, sjálflýsandi málning og þræðir 

 

Untitled , 2015 
Installation, fluorescent paint and threads