Sláðu inn leitarorð
Hannah Hjördís McVeety
Heimili endurspeglunar
Heimili endurspeglunar er myndræn og rituð hugleiðing um töfraraunsæi í grafískri hönnun. Innblástur er sóttur í kólumbískar og íslenskar þjóðsögur sem ég heyrði í æsku.
Ég rannsaka eiginn menningararf og þrítyngi í gegnum frumsamin ljóð á ensku, íslensku og spænsku þar sem þýðingarnar hafa áhrif á hver aðra.
Ný merking verður til á sama tíma og annað tapast.


