Kennsla námskeiða í Opna Listaháskólanum fer fram í öllum þrem byggingum Listaháskóla Íslands: 
 
 
Skipholti 31
Laugarnesvegi 91
Þverholti 11
 
Í upplýsingum um hvert og eitt námskeið er tekið fram hvar kennsla fer fram.
 
Byggingar skólans eru opnar frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga en ef námskeið eru kennd utan þess tíma munu kennarar sjá til þess að nemendur komist inn í húsnæði skólans.
 
Verkefnastjóri Opna Listaháskólans er Karólína Stefánsdóttir karolinas [at] lhi.is.