Gylfi Freeland Sigurðsson 

nurplex.tumblr.com 

gylfii [at] gmail.com 

 

Þegar ég vinn að myndlist líður mér eins og starfsmanni á Sorpu sem gengur út á bílastæði að sópa. Ég sópa stæðið, teygi aðeins úr mér, og held svo bara áfram út gangstíginn á Ánanaustum og langt út á Nes þar sem ég safna öllu saman í hrúgu og fleygi í ruslatunnu, og sópnum með. 

 

Rökleysan er falleg og tilgangsleysið er gott. 

Það er betra að gera eitthvað heldur en ekkert. 

 

Of eðlilegur hlutur, of eðlilegt samtal, of eðlilegur dagur er eins og eitur í mínum beinum. Þá væri betra að vera heima að reyna að gleyma sér, eða búa til eggjahræru og kasta henni svo út um gluggann. 

 

// 

 

In the process of making art I feel like I’m a street sweeper at a waste management company. I go out to the parking lot and start sweeping, stretch my limbs, and then continue sweeping the street, moving farther and farther away, ‘til I come to a stop a great distance from the starting point. I collect all the dust in a dustpan and throw it in a trash bin.. and the broom goes there as well. 

 

Nonsense is beautiful and pointlessness is nice. 

It’s always better to do something instead of nothing. 

 

A normal thing, normal conversation or a normal day is like poison in my veins. 

Then it’s probably better to stay at home and try to forget about yourself, or make an ommelette and throw it out the kitchen window. 

 

Myndatexti: 

 

Líður vel, 2015  

Vínylþrykk á peysur, takmarkað upplag 

 

Feeling fine, 2015 

Vinyl embossed sweaters , limited edition 

 

Smáspor 2016 

Pace  2016