Sláðu inn leitarorð
Guðrún Jónsdóttir
Þegar eldar leika lausum hala
Flest þessara orða tilheyra mér ekki, þau tilheyra mikilvægari mönnum og merkari tímum.
Ég er málpípa sem dregur þræði úr sögunni til að hnýta þá saman og skapa nýtt samhengi sem á við nýja tíma.
Þó ræðumennirnir séu flestir liðnir þá lifa orð þeirra áfram, þau leika lausum hala um hjörtu og sálir nýrra kynslóða sem takast á við þau á nýrri öld eða
reyna að bæla þau niður eins og sinuelda.


