Sláðu inn leitarorð
Gleymi í smástund // Sindri Pálsson
Gleymi í smástund
Sindri Pálsson
Gleymi í smástund
Ég gleymi því sem gerðist í gær, gleymi í dag
Gleymi á morgun
Ekki á morgun heldur hinn
Nærvera mín við blaðið er óútskýrð
Gleymi því sem koma skal
Það sem er
Það sem var
Held minn vanagang – þerapískt verkfæri
Ég sest niður
Og gleymi öllu aftur
En bara í smástund.



Sindri Franz Pálsson