Gísli Hrafn Magnússon 

gislihrafn [at] gmail.com

 

 

Fegurð athafnarinnar er uppspretta hugmyndanna. Kveikjan er óræð tilfinning eða einingar sem hrífa. Hugmyndafræði, endurminningar eða tilfinningar samtvinnast í litum og formum. Hið ósagða er undirstrikað með spennu milli hluta í rými. Huglægt afl verður áþreifanlegt. Útkoman er niðurstaða vinnuferlisins. Litir, form, efni og andi. 

 

// 

 

In the process ideas come alive. The source an inexplicable feeling or the bare material itself. Ideology, concept, memories and emotions entwined and embodied through colour and matter. A fragile balance of objects in space. The ephemeral becomes perpetual. 

 

Myndatexti: 

Byggingarefni, 2014 
Skúlptúr innsetning, steinsteypa, unninn úr nánasta umhverfi, 120x10x10 x 3 

Building blocks, 2014 
Sculpture installation, concrete, made from local material, 120x10x10 x 3