Geirþrúður Einarsdóttir 

pabbi_i_veggnum [at] hotmail.com

 

 

Í glerhúsinu vex heilt lífríki. 
Einkennileg blanda af ólíkum einstaklingum. 
Allir reiða þeir sig á þann sem færði þá saman, skapara sinn. 
Þann sem hefur hugsað um þá frá upphafi. 
En þarf nú að reiða sig á þá. 
Skaparinn er háður sköpunarverkinu. 

Ég leitast við að endurgera tiltekið form sem vekur áhuga minn. Ég lít á formið og sömuleiðis efnið sem myndar það sem flutningsleið tilfinninga, þar sem hluturinn verður að vísbendingu fyrir huga áhorfandans. 

 

//  

 

An entire ecosystem is growing inside the glass house. 
A strange blend of different individuals. 
They all rely on the one who brought them together, their creator. 
The one who has cared for them since the beginning. 
But now has to rely on them. 
The creator is dependent on the creation. 

I seek to recreate a particular shape that interests me. I look at the shape as well as the material that forms it as a way to project emotions, where the object becomes a clue for the viewer’s mind. 

 

Myndatexti: 

Mynd 1. 

Innviði, 2014 
Afmarkað sjónarhorn innsetningar, kaðlar 

Infrastructure, 2014 
Partial view of the installation, ropes 

 

Mynd 2. 

Prufa fyrir lokaverk, 2016 
Skúlptúr, lakkað gifs, 20 x 40 cm 

Test for final project, 2016 
Sculpture, lacquered plaster, 20 x 40 cm