Listi yfir gagnasöfn bæði þverfagleg og á sviði lista.
Aðgangur að gagnasöfnum er tvenns konar:
- Landsaðgangur (á öllum tölvum á landinu).
- Innan skólans eða í fjaraðgangi (IP tölur skólans).
Skýring á aðgangi gagnasafna stendur við hvert þeirra.

ABM (Arts Bibliographies Modern)(ProQuest)
Útdrættir um myndlist, hönnun og ljósmyndun á 20. öld.
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.

Arts & Humanities Database (ProQuest)
Efnissvið: Listir og hugvísindi.
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.

BHA and RILA
Efnissvið: Listasaga og efni um myndlist frá Evrópu og Bandaríkjunum.
Aðgangur: Gjaldfrjáls - öllum opinn.

Britannica Academic 
Inniheldur alfræðiritið Encyclopedia Britannica. Auk þess er þar að finna ensku Merriam-Webster orðabókina. Leiðbeiningar við leitir
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.

ERIC (Educational Resources Information Center)
Stærsta gagnasafn heims á sviði uppeldis- og kennslufræða.
Aðgangur: Gjaldfrjálst - opið öllum 

Finna tímarit - tímaritaskrá Bókasafns LHÍ 
Leit að tímaritstitlum sem nemendum og starfsfólki LHÍ stendur til boða í gegn um séráskriftir og Landsaðgang.
Aðgangur: Gjaldfrjáls - öllum opinn (tímarit í séráskrift LHÍ eingöngu aðgengileg innan skólans og í fjaraðgangi)

Getty vocabularies
Contains structured terminology for art, architecture, decorative arts, archival materials, visual surrogates, conservation, and biblographic materials.
Aðgangur: Gjaldfrjáls - öllum opinn.

Google Books
Heildartexti bóka sem dottnar eru úr höfundarrétti en bækur í höfundarrétti með tengla í bóksölu eða bókasafn.

Google Scholar
Google fræðasetur. Leit í fjölda fræðigreina og heimilda á einum stað: Ritrýndar greinar, lokaritgerðir, bækur, ágrip og greinar, efni frá útgefendum fræðirita og sérfræðingasamfélögum, geymslur með óútgefnu efni, háskólar og önnur fræðasamtök.
Aðgangur: Gjaldfrjálst - opið öllum.

IPA Source - IPA Transcriptions and Literal Translation of Songs and Arias
Stærsta alþjóðlega hljóðritunarkerfið fyrir texta úr óperuaríum og sönglögum.
Aðgangur: Í áskrift LHÍ - opið innan skólans og í fjaraðgangi.

Journal for Artistic Research (JAR)
an online, open access and peer-reviewed journal for the identification, publication and dissemination of artistic research and its methodoligies, from all artistic disciplines.
Aðgangur: Gjaldfrjálst - opið öllum.

JSTOR
Þverfaglegt gagnasafn allra efnissviða. Mikið efni um tónlist.
Aðgangur: Í áskrift LHÍ - opið innan skólans og í fjaraðgangi.

Málið.is
Vefgátt Árnastofnunar með gagnasöfn um íslenskt mál og íslenskar orðabækur. 
Aðgangur: Gjaldfrjálst - opið öllum.

Morgunblaðið
Rafræn áskrift.
Aðgangur: Í áskrift LHÍ - opið innan skólans og í fjaraðgangi.

ProQuest central
Þverfaglegt gagnasafn með fjölda gagnagrunna þar sem hægt er að finna heildartexta margra tímarita ásamt töflum og myndum. Enn fremur má fá efnisyfirlit og útdrætti úr öðrum tímaritum. Efnissvið þeirra tekur m.a. til kennslusviða skólans.
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi

ProQuest - The Arts: gagnagrunnar á listasviði - Þar af einn sem er opinn innan skólans og í fjaraðgangi:

Performing Arts Periodicals Database:
Gagnasafn á sviði leiklistar, sviðslistar, danslistar og kvikmynda.
Aðgangur: Í áskrift LHÍ - opið innan skólans og í fjaraðgangi.
Leiðbeiningamynband

ProQuest - Research Library: The Arts

Research Catalogue (RC) 
searchable repository of artistic research

Sage Journals Online
Veitir aðgang að heildartexta tímarita á öllum fræðasviðum.
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.

Snara
Orðabækur og orðasöfn
Aðgangur: Í áskrift LHÍ - opið innan skólans og í fjaraðgangi

SpringerLink
Veitir aðgang að heildartexta tímarita frá Springer Verlag á fjölmörgum fræðasviðum en þó helst á sviði vísinda, tækni og læknisfræði, útgefnum frá árinu 1995- . Hjálparsíður
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.

Tímarit.is
Aðgangur að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi.
Aðgangur: Gjaldfrjálst - opið öllum.

Web of Science
Stærsta tilvísanagagnasafnið í vísindaheiminum. Þar eru: Arts & Humanities Citation IndexTM, Science Citation Index Expanded® og Social Science Citation Index®. 
Aðgangur: Landsaðgangur -  opið frá öllum tölvum á Íslandi.

Wiley Online Library
Veitir aðgang að tímaritum á sviði félagsfræði, vísinda, tækni og læknisfræði auk annarra fræðasviða.
Aðgangur: Landsaðgangur - opið frá öllum tölvum á Íslandi.