Við höfum opnað fyrir umsóknir í nám á Bakkalár- og Meistarastigi.
Hér má finna upplýsingar um einstaka námsbrautir og umsóknareyðublöð.
Meistara- og diplómanám í kennslu
Bakkalárnám
Opnað fyrir umsóknir í bakkarlárnám 4. desember 2020.
Umsóknarfrestur er 7. apríl 2021 fyrir allar deildir nema Leikarabraut, 4.desember 2020 og Alþjóðleg samtímadansbraut, 25. janúar 2021.
Sviðlistadeild:
Leikarabraut
5. október 2020 - 2. desember 2021. - ATH - Lokað hefur verið fyrir umsóknir á leikarabraut.
Alþjóðlegt meistaranám
Opnað verður fyrir umsóknir í allt meistaranám 04.12 2020.
Fyrsti umsóknarfrestur er 25. janúar 2021.
Seinni umsóknarfrestur er 7. apríl 2021.
Mynd: Owen Fine frá Útskriftasýningu í arkitektúr 2020, höfundur verks er Flores Axel.