Dagana 14. og 15 maí stóð listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Safnaðarheimili Kópavogskirkju og Bókasafni Kópavogs. 

 
Viðburðurinn var hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynntu verðandi kennarar lokaverkefni sín. Hér eru myndir frá viðburðinum.