Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði laugardaginn 11. september.

 
Viðburðurinn fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóli Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín. Dagskrá er öllu fólki opin.
 
 
Dagskrá
 
12.30-13.00
Hús opnar
 
 
13.30-14.00
 
14.00-14.30
Hlé
 
14.30-15.00    
Ýr Jóhannsdóttir
 
15.00-15.30   
Þórdís Eva Þorleiksdóttir
 
15.30-15.45
Hanna Jónsdóttir
 
 
Útskriftarnemendur
Alexía Rós Gylfadóttir
Ásrún Ágústsdóttir
Hanna Jónsdóttir
Ýr Jóhannsdóttir
Þórdís Eva Þorleiksdóttir
 
 
Um listkennsludeild
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista. Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum