Betra skólasamfélag með aðferðum lista

 
Í fyrirlestrinum fjallaði Vigdís Gunnarsdóttir um tilraunir sínar til að brjóta niður veggi milli ólíkra hópa innan og utan framhaldsskólans með aðferðum lista.