Thomas Pausz, lektor við hönnunar- og arkitektúrdeild segir frá rannsóknum sínum

Við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands starfa rúmlega tuttugu fastráðnir hönnuðir og fræðimenn og fjöldi stundakennara. Fyrir utan kennslu sinna fastráðnir kennarar rannsóknum á fræðasviði lista og eru allir virkir hönnuðir eða fræðimenn á sínu sérsviði. Thomas Pausz er lektor við hönnunar- og arkitektúrdeild og kennir nemendum bæði í BA og MA námi. Hér segir hann frá rannsóknum sínum.