Stjórn Listaháskóla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu rektors. Í auglýsingu um starfið kemur fram að leitað sé eftir framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á listum, skapandi greinum og menntamálum. Fjallað er ítarlega um hæfniskröfur og helstu verkefni og ábyrgð rektors í auglýsingu um starfið sem má m.a. finna hér.

Sótt er um starfið á vef Hagvangs sem annast umsóknar- og ráðningarferlið, www.hagvangur.is.

rektor_lhi.jpg