Rauð veðurviðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið í nótt og á morgun. Ekkert skólastarf verður fyrir hádegi föstudaginn 14. febrúar.
Stefnt er að því að hefja ráðstefnuna Hugarflug klukkan 12.00 í stað 9.00. Uppfærða dagskrá Hugarflugs má finna hér.

Due to severe weather warning there will be no teaching tomorrow morning, Friday February 14th, until 12.00.
We aim to start the Hugarflug Conference at 12.00 instead of 09.00. Updated programme can be found here.