Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid 19 mun komandi inntökuferli á sviðshöfundabraut fara fram með rafrænum hætti.
 
Minnum á að umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 26. apríl nk.
Umsækjendur fá svar með tölvupósti þriðjudaginn 27. apríl með nánari upplýsingum.
Inntökuferlið fer fram dagana 7. – 9. maí 2021.
 
Ef spurningar kvikna ekki hika við að hafa samband.