Skrifstofur Listaháskóli Íslands eru almennt lokaðar yfir páska frá Skírdegi til og með þriðjudeginum 11. apríl, með þeirri undantekningu að tekið verður á móti umsóknum þann 11. apríl í Þverholti 11 og að Laugarnesvegi 91.