Í Opna listaháskólanum getur fólk sótt námskeið sem kennd eru í öllum deildum Listaháskóla Íslands. 
 
Á skólaárinu 2019 - 2020 er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða og kennir ýmissa grasa á haustönn 2019. 
 
September
Hrekkur, brestur og flónska, hefst 3. september.
Tálgað og tengt við náttúruna, hefst 3. september. ÖRFÁ PLÁSS LAUS.
Þrívíð litavinna, hefst 14. september. NÁMSKEIÐIÐ ER FULLT.
Listir fyrir nemendur með ólíka færni, hefst 17. september. NÁMSKEIÐIÐ ER FULLT.
Rytmaspuni og kroppaklapp, hefst 17. september.
Inngangur að Hindustani, hefst 23. september.
 
Október
American Music, hefst 1. október.
Research on Icelandic Music, hefst 7. október.
Skapandi skrif, hefst 8. október.
Verkefnastjórnun, hefst 16. október. NÁMSKEIÐIÐ ER FULLT.
 
Nóvember
Geggjaðasta listgreinin, hefst 6. nóvember.
Safnafræðsla, hefst 6. nóvember.
The Language of the Puppet, hefst 7. nóvember. NÁMSKEIÐIÐ ER FULLT.
The History of Electronic Music, hefst 12. nóvember.
Námsefnisgerð, hefst 21. nóvember.
 
Hægt er að fylgjast með Opna Listaháskólanum á Facebook og einnig á heimasíðu Opna LHÍ þar sem allar nánari upplýsingar er að finna.