Í Opna listaháskólanum getur fólk sótt námskeið sem kennd eru í öllum deildum Listaháskóla Íslands. 

Á skólaárinu 2019 - 2020 er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða, þar af eru fimm námskeið hefjast í október. 

 

Tónlistardeild LHÍ býður upp á tvö námskeið í október sem bæði fara fram á ensku. 
 

American Music, hefst 1. október.
Kennari er George Fischer.

What are the main features of the American musical landscape in the current era? With a primary focus on concert music in the United States composed since World War I, we will look closely at selected works of four major figures representing different generations of American music making: Charles Ives (1874 - 1954), Aaron Copland (1900 – 1990), Leonard Bernstein (1918-1990), and John Adams (b. 1947). We will also acquaint ourselves with additional figures of importance, including several women (Ruth Crawford Seeger, Pauline Oliveiros, Laurie Anderson), and consider the influence of folk music, jazz, musical theater, and recent popular music on the concert repertory over time. In the process of our musical investigations we will touch briefly on issues of aesthetics, biography, identity, culture, history, economics and politics as appropriate.
 

Research on Icelandic Music, hefst 7. október.
Kennari er Kolbeinn Bjarnason.

Recent research on Icelandic music is surveyed. Composers and scholars present their research on Icelandic music. Aspects can include compositional factors, ideologies, and relationships with performers and society at any given time. Students select topics for further study and apply appropriate research methods.
 

Listkennsludeild LHÍ býður upp á þrjú námskeið í október, námskeiðin fara öll fram á íslensku.
 

Skapandi skrif, hefst 8. október.
Kennari er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.

Í námskeiðinu fá nemendur að spreyta sig á fjölbreyttum aðferðum við að skrifa texta í ýmsu samhengi. Áhersla er lögð á aðferðir sem leysa sköpunarkraftinn úr læðingi og losa um hömlur.
 

Verkefnastjórnun, hefst 16. október. 
Kennari er Valgeir Jens Guðmundsson.

Í þessu námskeiði verður farið yfir helstu hugtök og grunnatriði í verkefnastjórnun. Skoðuð verða helstu tæki og tól sem notast er við í verkefnastjórnun í dag. Nemendur kljást við raunhæf verkefni úr atvinnulífinu en um leið er reynt að tengja saman möguleika verkefnastjórnunar í kennslu og hópavinnu. Farið verður yfir aðferðir við skipulagningu og stjórnun verkefna sem og helstu þætti er tengjast áætlanagerð s.s. fjáröflun, áhættumat, kynningarmál og markmiðssetningu. Um fjölbreytta kennsluhætti verður að ræða; fyrirlestrar, umræður og verkefnavinna með áherslu á að efla virkni og þátttöku nemenda.
 
Vinsamlegast athugið að námskeiðið í verkefnastjórnun er fullt og því ekki hægt að sækja um. 
 
 
 
Allar nánari upplýsingar og skráning á heimasíðu Opna listaháskólans!