Kæru nýnemar
[English below],
Verið velkomin á skólasetningu Listaháskóla Íslands sem haldin verður föstudaginn 18. ágúst næst komandi að Laugarnesvegi 91, klukkan 13:30 – 14:10.
Gengið er inn um inngang austan megin við húsið sem snýr að Laugarnesvegi.
Kristín Eysteinsdóttir, rektor býður gesti velkomna og Haukur Björnsson, framkvæmdarstjóri ræðir um öryggi og velferð. Hollnemi Listaháskólans flytur hvatningu til nemenda, formaður stúdentaráðs fjallar um félagsstörf og stoðþjónusta skólans verður jafnframt kynnt.
Reglubundin kennsla hefst samkvæmt stundarskrá mánudaginn 21. ágúst.
Dear newcomers,
We would like to invite you to the opening ceremony of the Iceland University of the Arts on Friday the 18th of August at Laugarnesvegur 91 at 13:30 – 14:10
Please use the east side entrance, facing Laugarnesvegur.
Kristín Eysteinsdóttir, IUA‘s rector, welcomes students and an alumni addresses students with a motivational speech. Student services and the student council will be introduces and IUA´s managing director Haukur Björnsson, will discuss safety and welfare.
On the 16th of August, at 14:00 hours an online orientation will be held on Teams for foreign speaking students.
Regular teaching will start on Tuesday August 21st according to plan.