Noam Toran er bandarískur myndlistarmaður, fæddur árið 1975 í Las Cruces, Nýju Mexíkó. Hann býr og starfar í Rotterdam, Hollandi og kennir í Sandberg Institute, Amsterdam og HEAD listaháskólanum í Genf. Toran heimsótti Listaháskóla Íslands í febrúar 2019 og kenndri nemendum í Meistaranámi í hönnun ásamt því að halda fyrirlestur í Ásmundarsal 19. febrúar. Upptöku af fyrirlestrinum má finna hér fyrir neðan:

 

 

 

 
Heimasíða Noam Toran er http://www.noamtoran.com/NT2009/