EITTHVAÐ KEMUR UPP ÚR KAFINU

Sýningin er opin miðvikudaginn 13. desember kl. 18 - 21 og er í Brautarholti 16, 105 Reykjavík. 

Við erum hálfnuð með BA gráðuna í myndlist. Nú er að hrökkva eða stökkva og sjá hvort eitthvað komi upp úr kafinu.

Ykkur er boðið á samsýningu nemenda 2. árs við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Bekkurinn hefur skiptst í þrjá hluta þessa önnina, sem vinna með tími, rými eða flöt undir handleiðslu Bjarka Bragasonar, Ólafar Nordal og Páls Hauks Björnssonar. Auk þeirra nutu þau leiðsagnar fjölda annara leiðbeinanda yfir tímabilið. Núna miðvikudaginn, 13. verður afrakstur annarinnar til sýnis í yfirgefnu skrifstofuhúsnæði í Brautarholti.

Allir velkomnir! Léttar veitingar í boði.

Anna Margrét Ólafsdóttir
Bergur Nordal
Bernharð Þórsson
David Kamara
Harpa Dís Hákonardóttir
Hildur Elísa Jónsdóttir
Hjördís Gréta Guðmundsdóttir
Jackson Denahy
Jennifer Bergsten
Jóhann Ingi Skúlason
Jóhanna Rakel
Katrín Lilja Kristinsdóttir
Kim Bode
María Rún Þrándardóttir
Nína Kristín Guðmundsdóttir
Ólöf Björk Ingólfsdóttir
Ósk Gunnlaugsdóttir
Óskar Þór Ámundason
Patricia Carolina
Ricardo Othoniel Muñiz Gutierrez
Robert Zadorozny
Salka Rósinkranz
Sarah Maria Yasdani
Siddý Erla
Sigrún Erna Sigurðardóttir
Valey Sól

Facebook event

harpa_dis_hakonardottir.jpg

Harpa Dís Hákonardóttir. Bækur. Innsetning 2017

johanna_rakel.jpg
Jóhanna Rakel