Listkennsludeild býður upp á 6o eininga heildstætt nám fyrir kennara í námsleyfi. Ýmist geta kennarar með kennararéttindi komið inn og klárað meistaragráðu eða komið og tekið eitt ár til endurmenntunar.

Dæmi um áfanga sem hægt væri að taka:

Haust 2017
·      6 eininga Verkefnastjórnun
·      10 eininga Rannsóknarþjálfun með ofangreindar áherslur
·      2 eininga Ritun fræðilegs texta
·      6 eininga Læsi og stafræn nálgun í listnámi
·      6 eininga val

Vor 2018
·      10-20 eininga Meistaraverkefni með áherslu á þróun á listgreinakennslu
·      6 eininga Heimspeki menntunar
·      4-14 eininga val

Áhugasöm geta leitað frekari upplýsinga hjá Listkennsludeild Listaháskóla Íslands.