Meistaranemendur listkennsludeildar LHÍ unnu með unglingum í 8. og 9. bekk grunnskóla Hveragerðis, Stokkseyrar/ Eyrarbakka, Þorlákshafnar og Flóaskóla að vinnusmiðjum þar sem áhersla var lögð á samruna listgreina.
 
 
Sýningaropnun á verkum nemenda var í Listasafni Árnesinga í Hveragerði föstudaginn 4. maí kl. 16.30.